Lífið

Hans hátign Georg prinsinn af Cambridge

Katrín, Vilhjálmur og Georg, nýfæddur
Katrín, Vilhjálmur og Georg, nýfæddur AFP/NordicPhotos
Prins Georg, hinn þriggja mánaða gamli ríkisarfi í Bretlandi, var skírður við hátíðlega athöfn í St. James Palace í London á miðvikudag.

Það var erkibiskupinn af Kantaraborg sem skírði piltinn.




Foreldarnir, þau Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja kynntust við nám í Skotlandi árið 2001.

Hér að neðan er stuttlega farið yfir samband Katrínar og Vilhjálms og ævi erfingjans.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.