Innlent

Skagamaður handtekinn fyrir vörslu á barnaklámi

Kristján Hjálmarsson skrifar
Maðurinn hefur játað sök. Myndin er úr safni.
Maðurinn hefur játað sök. Myndin er úr safni.
Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á Akranesi á fimmtudag grunaður um vörslu á barnaklámi.

Lögreglan gerði tölvur og tölvugögn upptæk á heimili mannsins.

Maðurinn hefur játað sök en málið er til rannsóknar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×