Sport

Ýtti stólnum fram af pallinum í beinni

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Lott, sem er fyrrverandi atvinnumaður í ruðningi, varð ekki meint af fallinu.
Lott, sem er fyrrverandi atvinnumaður í ruðningi, varð ekki meint af fallinu. mynd/skjáskot
Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Ronnie Lott uppskar hlátrasköll í fyrrakvöld þegar hann í ógáti ýtti skrifborðsstól sínum fram af útsendingarpalli í beinni útsendingu og kútveltist á gólfinu.

Lott, sem er fyrrverandi atvinnumaður í ruðningi, varð ekki meint af fallinu og gerðu félagar hans í útsendingunni óspart grín að honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×