Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 16:44 Strákarnir okkar standa sig vel í Tékklandi. Mynd/Aðsend Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. Þrjú efstu liðin vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótinu og voru okkar menn þriðju eftir fyrsta dag. Þeir spiluðu enn betur í dag og enginn betur en Andri Þór Björnsson úr GR sem var í banastuði. Hann spilaði á 68 höggum eða fjórum undir pari eftir fimm fugla og einn skolla. Hann er í öðru sæti yfir alla kylfingana sextíu. Belgía er í fyrsta sæti með nokkuð hraustlegt tíu högga forskot á Íslendinga. Í þriðja sæti er Slóvakía sex höggum á eftir okkar mönnum. Lokahringurinn fer fram á morgun og þá kemur í ljós hvaða þrjú lið tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu sjálfu. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni. 2.sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68 -1 5.sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75 +4 14.sæti Axel Bóasson, GK 79/75 +10 25.sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80 +12 25.sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76 +12 36.sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80 +15 Golf Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. Þrjú efstu liðin vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótinu og voru okkar menn þriðju eftir fyrsta dag. Þeir spiluðu enn betur í dag og enginn betur en Andri Þór Björnsson úr GR sem var í banastuði. Hann spilaði á 68 höggum eða fjórum undir pari eftir fimm fugla og einn skolla. Hann er í öðru sæti yfir alla kylfingana sextíu. Belgía er í fyrsta sæti með nokkuð hraustlegt tíu högga forskot á Íslendinga. Í þriðja sæti er Slóvakía sex höggum á eftir okkar mönnum. Lokahringurinn fer fram á morgun og þá kemur í ljós hvaða þrjú lið tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu sjálfu. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni. 2.sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68 -1 5.sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75 +4 14.sæti Axel Bóasson, GK 79/75 +10 25.sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80 +12 25.sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76 +12 36.sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80 +15
Golf Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira