Ebba gerir gómsætan berjahafragraut 4. júlí 2013 16:30 Ebba Guðný. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur. Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.
Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira