Yfirflæddir eðalvagnar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 14:45 Jaguar F-Type þakinn drullu eftir að flóðið sjatnaði. Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður
Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum
Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður