Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum 11. maí 2013 16:13 Jóhann Gunnar og Dagný. Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan
Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Sjá meira