Lífið

Toppar sjálfa sig í klæðaburði

Kryddpían Victoria Beckham er smekkmanneskja á föt en toppaði sjálfa sig algjörlega er hún fór í verslunarferð í New York um helgina.

Hún klæddist svörtum buxum, svörtum toppi og drapplitaðri slá. Hún var að sjálfsögðu með sólgleraugu eins og vanalega og í háum hælum.

Ofurkona.
Victoria þræddi allar helstu tískuvöruverslanirnar í stóra eplinu en ekki fylgir sögunni hvort hún hafi náð að finna sér eitthvað fallegt í myndarlegt fata- og skósafnið.

Smekkmanneskja.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.