Lífið

Eyþór Ingi ætlar að gifta sig í sumar

Ellý Ármanns skrifar
Mynd/Örglygur Smári og skjáskot
„Jú það er rétt hjá þér. Það verður í lok júlí," staðfestir Eyþór Ingi Gunnlaugsson Eurovisionfari spurður hvort það sé eitthvað til í orðróminum um að hann ætli að ganga í heilagt hjónaband með unnustu sinni og barnsmóður, Soffíu Ósk Guðmundsdóttur, en saman eiga þau eina dóttur.  Eins og sjá má í myndskeiðinu er Eyþór Ingi að skemmta sér vel í Eurovision í viðtali við Davíð Lúther Sigurðarson, okkar mann í Svíþjóð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.