Maserati og Ferrari kjást á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 3. maí 2013 14:45 Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur. Það er vegna svona myndskeiða sem skilja má tilvist og vinsældir Youtube vefsins en hér má sjá Maserati MC12 Corsa keppa við Ferrari Enzo ZXX á Nürburgring brautinni. Þarna eru engir kettlingar á ferð en Maserati bíllinn er með 6,0 lítra V12 vél, 755 hestafla og Ferrari bíllin nær 840 hestöflum úr 6,3 lítra V12 vél sinni, samtals 1.595 hestöfl sett með afli ofaní malbikið. Ástæðulaust er að segja frá því hver þeirra hefur sigur, það spillir gleðinni. Hinn frægi kvenökumaður, Sabine Schmitz ekur Ferrari bílnum en ónefndur Kanadabúi Maserati bílnum og þau kunna að taka á bílum sínum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent
Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur. Það er vegna svona myndskeiða sem skilja má tilvist og vinsældir Youtube vefsins en hér má sjá Maserati MC12 Corsa keppa við Ferrari Enzo ZXX á Nürburgring brautinni. Þarna eru engir kettlingar á ferð en Maserati bíllinn er með 6,0 lítra V12 vél, 755 hestafla og Ferrari bíllin nær 840 hestöflum úr 6,3 lítra V12 vél sinni, samtals 1.595 hestöfl sett með afli ofaní malbikið. Ástæðulaust er að segja frá því hver þeirra hefur sigur, það spillir gleðinni. Hinn frægi kvenökumaður, Sabine Schmitz ekur Ferrari bílnum en ónefndur Kanadabúi Maserati bílnum og þau kunna að taka á bílum sínum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent