Kínverskur 900 hestafla ofurbíll Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2013 10:45 Örlítið í felum ennþá en verður kynntur í Shanghai bráðlega Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Auðvitað vilja Kínverjar líka taka þátt í ofurbílaelítunni ásamt McLaren P1, Ferrari LaFerrari og Lamborghini Veneno sem kynntir voru á bílasýningunni í Genf um daginn. Þeirra framlag, frá framleiðandanum Icona í Shanghai verður kynntur á bílasýningunni í Shanghai í næsta mánuði. Bíllinn er teiknaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur bíla fyrir Nissan og Jaguar-Land Rover. Hann er með tólf strokka vél og með aðstoð nokkurra rafmótora skilar hann 900 hestöflum til hjólanna. Icona hefur samt ekki kallað hann Hybrid-bíl, en samkvæmt skilgreiningu er hann það samt. Icona er aðeins tveggja sæta en getur hent þeim tveimur farþegum í 200 kílómetra hraða á innan við 10 sekúndum og hefur hámarkshraða uppá 348 km/klst. Þessi bíll hefur aðeins verið framleiddur í einu eintaki, en aldrei er að vita hvað síðar verður. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Auðvitað vilja Kínverjar líka taka þátt í ofurbílaelítunni ásamt McLaren P1, Ferrari LaFerrari og Lamborghini Veneno sem kynntir voru á bílasýningunni í Genf um daginn. Þeirra framlag, frá framleiðandanum Icona í Shanghai verður kynntur á bílasýningunni í Shanghai í næsta mánuði. Bíllinn er teiknaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur bíla fyrir Nissan og Jaguar-Land Rover. Hann er með tólf strokka vél og með aðstoð nokkurra rafmótora skilar hann 900 hestöflum til hjólanna. Icona hefur samt ekki kallað hann Hybrid-bíl, en samkvæmt skilgreiningu er hann það samt. Icona er aðeins tveggja sæta en getur hent þeim tveimur farþegum í 200 kílómetra hraða á innan við 10 sekúndum og hefur hámarkshraða uppá 348 km/klst. Þessi bíll hefur aðeins verið framleiddur í einu eintaki, en aldrei er að vita hvað síðar verður.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent