"Þetta er sjálfsagður hlutur í lýðræðisþjóðfélagi" 10. mars 2013 12:04 Lagalega umgjörð skortir fyrir uppljóstrara hér á landi sem stíga fram og greina frá spillingu eða ólöglegum misgerðum á sínum vinnustöðum. Þetta segir þingmaður sem lagt hefur framvarp til laga um vernd uppljóstrara, hvort sem er í opinbera eða einkageiranum. Nýlega var gerð rannsókn á áliti Ástrala, Breta og ÍSlendinga á uppljóstrurum og mögulegri vernd þeirra ef þeir greina frá misgerðum eða spillingu innan síns vinnustaðar. Almennt var mikill stuðningur þessara þriggja þjóða við það að uppljóstrar fái stuðning í stað refsingar. En Íslendingar virðast hins vegar hafa litla trú á opinberum stofnunum og fyrirtækjum hér á landi til að vernda uppljóstrara. 38 % aðspurðra töldu að íslensk stofnun eða fyrirtæki myndi vernda fólk sem greinir frá misgerðum eða spillingu á meðan Ástralar og Bretar hafa meiri trú á opinberum stofnunum og fyrirtækjum í sínum löndum eða tæplega 50%. Dr. Suelette Dreyfuss ástralskur blaðamaður sem stóð að rannsókninni, segir afstöðu Íslendinga áhyggjuefni og bera vott um litla tiltrú þeirra í þessum efnum. Hrunið og afleiðingar þess kynnu mögulega að hafa áhrif á lítið traust ÍSlendinga. Róbert Marshall þingmaður sem gekk nýlega til liðs við Bjarta framtíð hefur lagt fram frumvarp til laga um miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara. „Þetta eru mjög afgerandi niðurstöður og sýnir okkur þörfina á því að þetta verði að lögum. Bæði þarf að vekja fólk til umhugsunar um tilgang og eðli uppljóstrarans og tryggja lagalegt umhverfi fyrir hann. Þannig að í raun staðfestir þessi rannsókn það sem mig grunaði, að við þyrftum að taka þennan málaflokk föstum tökum," segir hann. Róbert segir tilfinnanlega skorta lagalega umgjörð fyrir uppljóstrara sem stíga fram. Frumvarpið sem lagt hefur verið fram eigi að tryggja vernd uppljóstrarans hvort sem hann greinir frá því við sína yfirmenn á vinnustað eða leiti til lögreglu eða fjölmiðla. „Hvort sem það er í opinbera eða einka geiranum og greina frá misgerðum sem kunna að vera lögbrot eða varða almannahag. Þetta er sjálfsagður hlutur í lýðræðisþjóðfélagi að fólk geti stigið fram og ekki þurft að óttast um stöðu sína eða afleðingar fyrir sjálft sig ef það gerir það. " Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Lagalega umgjörð skortir fyrir uppljóstrara hér á landi sem stíga fram og greina frá spillingu eða ólöglegum misgerðum á sínum vinnustöðum. Þetta segir þingmaður sem lagt hefur framvarp til laga um vernd uppljóstrara, hvort sem er í opinbera eða einkageiranum. Nýlega var gerð rannsókn á áliti Ástrala, Breta og ÍSlendinga á uppljóstrurum og mögulegri vernd þeirra ef þeir greina frá misgerðum eða spillingu innan síns vinnustaðar. Almennt var mikill stuðningur þessara þriggja þjóða við það að uppljóstrar fái stuðning í stað refsingar. En Íslendingar virðast hins vegar hafa litla trú á opinberum stofnunum og fyrirtækjum hér á landi til að vernda uppljóstrara. 38 % aðspurðra töldu að íslensk stofnun eða fyrirtæki myndi vernda fólk sem greinir frá misgerðum eða spillingu á meðan Ástralar og Bretar hafa meiri trú á opinberum stofnunum og fyrirtækjum í sínum löndum eða tæplega 50%. Dr. Suelette Dreyfuss ástralskur blaðamaður sem stóð að rannsókninni, segir afstöðu Íslendinga áhyggjuefni og bera vott um litla tiltrú þeirra í þessum efnum. Hrunið og afleiðingar þess kynnu mögulega að hafa áhrif á lítið traust ÍSlendinga. Róbert Marshall þingmaður sem gekk nýlega til liðs við Bjarta framtíð hefur lagt fram frumvarp til laga um miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara. „Þetta eru mjög afgerandi niðurstöður og sýnir okkur þörfina á því að þetta verði að lögum. Bæði þarf að vekja fólk til umhugsunar um tilgang og eðli uppljóstrarans og tryggja lagalegt umhverfi fyrir hann. Þannig að í raun staðfestir þessi rannsókn það sem mig grunaði, að við þyrftum að taka þennan málaflokk föstum tökum," segir hann. Róbert segir tilfinnanlega skorta lagalega umgjörð fyrir uppljóstrara sem stíga fram. Frumvarpið sem lagt hefur verið fram eigi að tryggja vernd uppljóstrarans hvort sem hann greinir frá því við sína yfirmenn á vinnustað eða leiti til lögreglu eða fjölmiðla. „Hvort sem það er í opinbera eða einka geiranum og greina frá misgerðum sem kunna að vera lögbrot eða varða almannahag. Þetta er sjálfsagður hlutur í lýðræðisþjóðfélagi að fólk geti stigið fram og ekki þurft að óttast um stöðu sína eða afleðingar fyrir sjálft sig ef það gerir það. "
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira