Innlent

Skora á Alþingi að klára stjórnarskrármálið

Stjórn samtakanna Landsbyggðin lifi, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að sjá til þess að vilji þjóðarinnar verði virtur og að hún fái tækifæri til að samþykkja eða hafna frumvarpi stjórnlagaráðs, við næstu alþingiskosningar.

Annað sé Alþingi ekki samboðið, enda eigi þetta mál ekki að vera bitbein stjórnar og stjórnarandstöðu, segir í ályktun stjórnarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×