Reynir að fá Davíð Örn lausan 11. mars 2013 09:22 Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya. Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya.
Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58
Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32