Alþingi á suðupunkti: "Stundum færi þér betur að þegja“ Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. mars 2013 14:13 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ósátt við frammíköll Össurar. Það má segja að allt sé á suðupunkti á Austurvelli þar sem umræða um vantrauststillögu Þórs Saari á ríkisstjórnina fer fram. Alls höfðu 24 þingmenn tekið til máls þegar Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs. Hún benti á ýmsa hnökra sem höfðu verið á stjórnarskrármálinu. Meðal annars að hin breiða fylking af landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu hefði ekki náð kjöri í kosningum til Stjórnlagaráðs. Það hefðu að mestu leyti verið þekkt andlit sem hefðu verið kjörin. Þetta þyrfti að hafa í huga þegar verið væri að ræða um persónukjör. Hún tók þó skýrt var að hún væri hlynnt því að auðlindir yrðu í eigu ríkis og umsjón þess. Það er rangt sem fram hefur komið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið gegn því," sagði hún en svo sagði hún að hún myndi styðja vantrauststillöguna og nefndi landsdómsmálið sem eina aðalástæðu þess. Það mál væri ríkisstjórninni til ævarandi skammar. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra greip nokkrum sinnum frammí fyrir Ragnheiði og var ósáttur, enda greiddi Össur ekki atkvæði með ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, þegar hún var samþykkt. Taldi Össur málflutning Ragnheiðar ekki vera sanngjarnan. „Það er ekkert óheiðarlegt við þetta hæstvirtur utanríkisráðherra, stundum færi þér betur að þegja," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir þá. Þuríður Backman, sat í stól forseta Alþingis þegar þessi orðaskipti fóru fram, og bað hún þingmenn vinsamlegast um að leyfa ræðumönnum að ljúka við mál sitt. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Það má segja að allt sé á suðupunkti á Austurvelli þar sem umræða um vantrauststillögu Þórs Saari á ríkisstjórnina fer fram. Alls höfðu 24 þingmenn tekið til máls þegar Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs. Hún benti á ýmsa hnökra sem höfðu verið á stjórnarskrármálinu. Meðal annars að hin breiða fylking af landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu hefði ekki náð kjöri í kosningum til Stjórnlagaráðs. Það hefðu að mestu leyti verið þekkt andlit sem hefðu verið kjörin. Þetta þyrfti að hafa í huga þegar verið væri að ræða um persónukjör. Hún tók þó skýrt var að hún væri hlynnt því að auðlindir yrðu í eigu ríkis og umsjón þess. Það er rangt sem fram hefur komið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið gegn því," sagði hún en svo sagði hún að hún myndi styðja vantrauststillöguna og nefndi landsdómsmálið sem eina aðalástæðu þess. Það mál væri ríkisstjórninni til ævarandi skammar. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra greip nokkrum sinnum frammí fyrir Ragnheiði og var ósáttur, enda greiddi Össur ekki atkvæði með ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, þegar hún var samþykkt. Taldi Össur málflutning Ragnheiðar ekki vera sanngjarnan. „Það er ekkert óheiðarlegt við þetta hæstvirtur utanríkisráðherra, stundum færi þér betur að þegja," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir þá. Þuríður Backman, sat í stól forseta Alþingis þegar þessi orðaskipti fóru fram, og bað hún þingmenn vinsamlegast um að leyfa ræðumönnum að ljúka við mál sitt.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira