Innlent

Skráninganúmer tekin af sjö bílum

Skráninganúmer.
Skráninganúmer. Mynd/ Heiða.
Lögreglan á Akranesi fjarlægði skráningarnúmer af 7 bílum í vikunni sem leið. Ýmist vegan vanrækslu á að færa þær til skoðunnar eða vegna þess að þær voru ótryggðar. Þá hafði lögreglan afskipti af ökumönnum sem voru á ferðinni og voru ekki með skráningarnúmer að framan. Þá voru nokkrir kærðir vegna þess að þeir gáfu ekki stefnuljós, m.a. einn sem ekið hafði um þrenn gatnamót án þess að gefa stefnumerki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×