Innlent

Ólafur Skúlason tekur við af Elsu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Elsa Friðfinnsdóttir lætur af embætti formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Elsa Friðfinnsdóttir lætur af embætti formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Ólafur G. Skúlason var kjörinn formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kjörtímabilið 2013-2015 með eins atkvæðis mun. Ólafur hlaut 29,86% atkvæða eða alls 565 atkvæði en Vigdís Hallgrímsdóttir hlaut 564 atkvæði eða 29,81%.



Á kjörskrá voru 3.689. Atkvæði greiddu 1.892 eða 51,29% atkvæðisbærra félagsmanna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×