Fallegasti bíltúr í heimi? 3. mars 2013 00:01 Landslagið ætti ekki að drepa neinn úr leiðindum Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Route des Grandes Alpes er árleg ferð eigenda þýskra sportbíla sem verður farin þetta árið frá 31. ágúst til 4. september. Leiðin liggur frá hinu fagra franska stöðuvatni Annecy, ekki fjarri ölpunum, gegnum staði eins og Val d´Isére og Briancon alla leið til Monte Carlo á frönsku Rívíerunni. Ekin er 700 km vegalengd á þremur dögum. Á leiðinni er farið yfir ein 15 fjallaskörð í Ölpunum sem liggja hátt yfir sjávarmáli. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við aðeins 15 bíla, svo samkeppnin um sætin er hörð, en örugglega þess virði. Aðrir geta náttúrulega farið sömu leið á öðrum tíma á eigin vegum og notið eins og hinir. Skipulagða ferðin kostar aðeins 2.450 Evrur, eða 400.000 krónur og innfelur fjögurra nátta gistingu á lúxuhótelum, kvöldmat og kokteila öll kvöldin!Ökuleiðin sést hérSkilyrði er að vera á þýskum sportbíl Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent
Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Route des Grandes Alpes er árleg ferð eigenda þýskra sportbíla sem verður farin þetta árið frá 31. ágúst til 4. september. Leiðin liggur frá hinu fagra franska stöðuvatni Annecy, ekki fjarri ölpunum, gegnum staði eins og Val d´Isére og Briancon alla leið til Monte Carlo á frönsku Rívíerunni. Ekin er 700 km vegalengd á þremur dögum. Á leiðinni er farið yfir ein 15 fjallaskörð í Ölpunum sem liggja hátt yfir sjávarmáli. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við aðeins 15 bíla, svo samkeppnin um sætin er hörð, en örugglega þess virði. Aðrir geta náttúrulega farið sömu leið á öðrum tíma á eigin vegum og notið eins og hinir. Skipulagða ferðin kostar aðeins 2.450 Evrur, eða 400.000 krónur og innfelur fjögurra nátta gistingu á lúxuhótelum, kvöldmat og kokteila öll kvöldin!Ökuleiðin sést hérSkilyrði er að vera á þýskum sportbíl
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent