Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 14:45 Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent
Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent