Nýtti tækifærið og synti nakinn 6. mars 2013 23:31 Mynd/Akureyri.is „Ég gat ekki sleppt því tækifæri að synda í sjónum norður fyrir heimskautsbauginn," segir bandaríski ferðamaðurinn Link Kokiri í samtali við vef Akureyrarbæjar. Kokiri dvaldi í Grímsey á dögunum og kunni vel við sig. Ástæða þess að hann stakk sér til sunds nakinn er samkomulag sem hann gerði við vini sína. „Ég og nokkrir vinir mínir gerðum með okkur samning um að synda allsnaktir utandyra a.m.k. einu sinni í mánuði allt árið um kring. Það var því upplagt að stinga sér til sunds við Grímsey og ég fann mér góðan stað norðan við eyna. Mér fannst sjórinn ekki það kaldur og naut mín vel þarna ofan í. Þetta var algjörlega hápunktur dvalar minnar á Íslandi!" Kokiri er tryggingastærðfræðingur og býr í Ann Arbor í Michigan-fylki í Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta ferð hans til Íslands og kunni hann vel við sig. „ Það var reyndar ekki sársaukalaust fyrir mig að komast til Grímseyjar því ég varð mjög sjóveikur á leiðinni með Sæfara en það var algjörlega þess virði," í viðtali á vef Akureyrarbæjar. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
„Ég gat ekki sleppt því tækifæri að synda í sjónum norður fyrir heimskautsbauginn," segir bandaríski ferðamaðurinn Link Kokiri í samtali við vef Akureyrarbæjar. Kokiri dvaldi í Grímsey á dögunum og kunni vel við sig. Ástæða þess að hann stakk sér til sunds nakinn er samkomulag sem hann gerði við vini sína. „Ég og nokkrir vinir mínir gerðum með okkur samning um að synda allsnaktir utandyra a.m.k. einu sinni í mánuði allt árið um kring. Það var því upplagt að stinga sér til sunds við Grímsey og ég fann mér góðan stað norðan við eyna. Mér fannst sjórinn ekki það kaldur og naut mín vel þarna ofan í. Þetta var algjörlega hápunktur dvalar minnar á Íslandi!" Kokiri er tryggingastærðfræðingur og býr í Ann Arbor í Michigan-fylki í Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta ferð hans til Íslands og kunni hann vel við sig. „ Það var reyndar ekki sársaukalaust fyrir mig að komast til Grímseyjar því ég varð mjög sjóveikur á leiðinni með Sæfara en það var algjörlega þess virði," í viðtali á vef Akureyrarbæjar.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir