Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem fer í magahjáveituaðgerð Helga Arnardóttir skrifar 9. mars 2013 18:44 Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem gengist hefur undir magahjáveituaðgerð vegna offitu en þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsóknar sem staðið hefur í tvö ár við Háskóla Íslands. Á bilinu 30-40 manns hér á landi gangast undir magahjáveituaðgerð vegna offitu á hverju ári. Fjallað hefur verið um að næringarupptaka þeirra sem fara í slíka aðgerð minnki töluvert í kjölfarið og þeir verði að vera undir nánu eftirliti lækna. En nú er verið að rannsaka fleiri áhættuþætti eins og beinþynningu hjá þessum hópi. Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. „Við erum að reyna sjá hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á beinin en vísbendingar eru um að mikið þyngdartap, getur valdið minnkandi beinþéttni hjá einstaklingum," segir hún. Og niðurstöðurnar eru sláandi. „Þéttleikinn í beinunum minnkar eftir aðgerðina við vitum ekki hvað veldur en við erum að reyna átta okkur á því með því að fylgja fólkinu eftir í lengri tíma. Við erum að sjá tölur eftir fyrstu tólf mánuðina, þá er beinþéttnin á mjaðmasvæði að minnka um átta prósent og eftir 24 mánuði erum við að sjá allt upp undir fimmtán prósent sem þéttleikinn í beinunum hefur minnkað." Ástæðan er ekki þekkt og enn til rannsóknar en til samanburðar er eðlileg beinþynning hjá körlum eftir sextugt innan við eitt prósent á ári og eitt til tvö prósent hjá konum eftir tíðahvörf. Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur sem getur valdið beinbrotum við lítinn áverka. Díana ítrekar að ekki sé skynsamlegt að hætta þessum aðgerðum heldur þurfi að vera meira eftirlit með beinþéttni þeirra sem fara í aðgerð. „Og staðan verði metin áður en fólkið fer í aðgerðirnar hvort það sé ráðlagt að fara út í slíkt, ef þetta verður raunin." Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem gengist hefur undir magahjáveituaðgerð vegna offitu en þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsóknar sem staðið hefur í tvö ár við Háskóla Íslands. Á bilinu 30-40 manns hér á landi gangast undir magahjáveituaðgerð vegna offitu á hverju ári. Fjallað hefur verið um að næringarupptaka þeirra sem fara í slíka aðgerð minnki töluvert í kjölfarið og þeir verði að vera undir nánu eftirliti lækna. En nú er verið að rannsaka fleiri áhættuþætti eins og beinþynningu hjá þessum hópi. Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. „Við erum að reyna sjá hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á beinin en vísbendingar eru um að mikið þyngdartap, getur valdið minnkandi beinþéttni hjá einstaklingum," segir hún. Og niðurstöðurnar eru sláandi. „Þéttleikinn í beinunum minnkar eftir aðgerðina við vitum ekki hvað veldur en við erum að reyna átta okkur á því með því að fylgja fólkinu eftir í lengri tíma. Við erum að sjá tölur eftir fyrstu tólf mánuðina, þá er beinþéttnin á mjaðmasvæði að minnka um átta prósent og eftir 24 mánuði erum við að sjá allt upp undir fimmtán prósent sem þéttleikinn í beinunum hefur minnkað." Ástæðan er ekki þekkt og enn til rannsóknar en til samanburðar er eðlileg beinþynning hjá körlum eftir sextugt innan við eitt prósent á ári og eitt til tvö prósent hjá konum eftir tíðahvörf. Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur sem getur valdið beinbrotum við lítinn áverka. Díana ítrekar að ekki sé skynsamlegt að hætta þessum aðgerðum heldur þurfi að vera meira eftirlit með beinþéttni þeirra sem fara í aðgerð. „Og staðan verði metin áður en fólkið fer í aðgerðirnar hvort það sé ráðlagt að fara út í slíkt, ef þetta verður raunin."
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent