Hótar Vinstri grænum málsókn 20. febrúar 2013 16:14 Heimir Hannesson krefur Vinstri hreyfinguna grænt framboð um afsökunarbeiðni og greiðslu miskamóta vegna meiðyrða í fyrirsögn og efnisgrein sem birtist í grein á Smugunni 15. febrúar síðastliðinn. Ummælin varða mál sem kom upp innan Stúdentaráðs í byrjun febrúar þegar tilkynning birtist á vef ráðsins þar sem fram kom að starfsmenn Stúdentaráðsins hefðu þurft að endurgreiða rúma hálfa milljón vegna úttektar á bensínkorti stúdentaráðsins. Í upprunalegu tilkynningunni sagði orðrétt: „Vegna mistaka við útgáfu kortanna var starfsmönnunum unnt að fara framyfir umsamda upphæð sem þáverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins gerðu vísvitandi í eigin þágu en fjárhæðin sem á kortin safnaðist var í heildina rúmlega hálf milljón króna." Þar sem hægt var að túlka setninguna „vísvitandi í eigin þágu" sem fjárdrátt var önnur tilkynning send á fjölmiðla skömmu síðar þar sem það var áréttað að ekki væri um fjárdrátt að ræða. Smugan vitnaði aftur á móti í grein sem birtist hér á Vísi og spurði í fyrirsögn: „Háskólanemi spyr hvaða lærdóm megi draga af fjárdrætti í stúdentaráði Háskólans" Heimir er ósáttur við notkun Smugunnar á orðinu „fjárdráttur" í þessu tilviki og hefur því falið lögmanni sínum, Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að krefja Smuguna um afsökunarbeiðni og greiðslumiskabóta. Í ljósi þess að greinin var ekki merkt höfundi þá er kröfum beint að ábyrgðaraðila lénsins og eins af aðaleigendum Smugunnar, sem er stjórnmálaflokkurinn VG. Sjálfur hefur Heimir leitast eftir því að sinna trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn en hann bauð sig fram til formanns Heimdallar á síðasta ári. Hann dró framboðið hinsvegar óvænt til baka og sagði í viðtali við RÚV í lok júlí árið 2012 að kosningasvik og leðjuslagur einkenndu meðal annars ungliðahreyfinguna í Sjálfstæðisflokknum. Ekki kemur fram í kröfunni hvort Heimir hafi verið annar starfsmaðurinn sem þurfti að endurgreiða féð aftur til stúdentaráðsins - eða er fjallað um í greininni - en sá var aldrei nafngreindur í umfjöllun fjölmiðla um málið. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Heimir Hannesson krefur Vinstri hreyfinguna grænt framboð um afsökunarbeiðni og greiðslu miskamóta vegna meiðyrða í fyrirsögn og efnisgrein sem birtist í grein á Smugunni 15. febrúar síðastliðinn. Ummælin varða mál sem kom upp innan Stúdentaráðs í byrjun febrúar þegar tilkynning birtist á vef ráðsins þar sem fram kom að starfsmenn Stúdentaráðsins hefðu þurft að endurgreiða rúma hálfa milljón vegna úttektar á bensínkorti stúdentaráðsins. Í upprunalegu tilkynningunni sagði orðrétt: „Vegna mistaka við útgáfu kortanna var starfsmönnunum unnt að fara framyfir umsamda upphæð sem þáverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins gerðu vísvitandi í eigin þágu en fjárhæðin sem á kortin safnaðist var í heildina rúmlega hálf milljón króna." Þar sem hægt var að túlka setninguna „vísvitandi í eigin þágu" sem fjárdrátt var önnur tilkynning send á fjölmiðla skömmu síðar þar sem það var áréttað að ekki væri um fjárdrátt að ræða. Smugan vitnaði aftur á móti í grein sem birtist hér á Vísi og spurði í fyrirsögn: „Háskólanemi spyr hvaða lærdóm megi draga af fjárdrætti í stúdentaráði Háskólans" Heimir er ósáttur við notkun Smugunnar á orðinu „fjárdráttur" í þessu tilviki og hefur því falið lögmanni sínum, Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að krefja Smuguna um afsökunarbeiðni og greiðslumiskabóta. Í ljósi þess að greinin var ekki merkt höfundi þá er kröfum beint að ábyrgðaraðila lénsins og eins af aðaleigendum Smugunnar, sem er stjórnmálaflokkurinn VG. Sjálfur hefur Heimir leitast eftir því að sinna trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn en hann bauð sig fram til formanns Heimdallar á síðasta ári. Hann dró framboðið hinsvegar óvænt til baka og sagði í viðtali við RÚV í lok júlí árið 2012 að kosningasvik og leðjuslagur einkenndu meðal annars ungliðahreyfinguna í Sjálfstæðisflokknum. Ekki kemur fram í kröfunni hvort Heimir hafi verið annar starfsmaðurinn sem þurfti að endurgreiða féð aftur til stúdentaráðsins - eða er fjallað um í greininni - en sá var aldrei nafngreindur í umfjöllun fjölmiðla um málið.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira