Fatlaðir á Suðurnesjum snuðaðir um 160 milljónir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2013 16:56 Árni segir að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin. Samsett mynd. Um 160 milljónir af skatttekjum eru teknar af Suðurnesjum í önnur sveitarfélög, þ.e. af skattfé sem renna átti úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til málefna fatlaðra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsþróunarstjóra Reykjanesbæjar, en á vetrarfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á föstudag kom fram að í stað þess að ríkið leggi meira til málefna fatlaðra á Suðurnesjum, þar sem hlutfall öryrkja er hæst á landinu og skatttekjur lægstar, eru skatttekjur sem koma af svæðinu teknar og þeim endurúthlutað annað. Þannig vanti 160 milljónir króna til Suðurnesja í þágu málefna fatlaðra. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar staðfestir þetta og segir stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sé með málið til athugunar og kallað verði eftir skýringum Jöfnunarsjóðs á misræminu. „Þetta byggir á því að 1.2 prósent voru lögð á útsvar tekið af fasteignaskatti þegar málefni fatlaðra fóru yfir til sveitarfélaganna," segir Árni, en að sögn hans fer stærsti hluti þessa hlutfalls í Jöfnunarsjóð sem á síðan að „greiða út eftir þyngdarstigum og ákveðnum reiknireglum" en þær byggja meðal annars á mati á þjónustuþörf fatlaðra, svokölluðu SIS-mati. „Jöfnunarsjóðurinn á svo að greiða þetta aftur út, en staðreyndin er sú að hér á Suðurnesjum, þar sem hlutfallslega eru flestir öryrkjar, þá vantar upp á að um 160 milljónir af þessum 1.2 prósentum skili sér til okkar. Þær eru þá greinilega að fara eitthvert annað."Eðlilegt að fjármunum sé einfaldlega skilað Árni segir það hafa dregist að framkvæma þjónustumat, en slíkt mat þarf að liggja fyrir á hverjum þeim sem fær þjónustu, en á sama tíma séu peningarnir ekki að skila sér. „Það er eðlileg krafa að okkar mati að þessum fjármunum sé þá bara einfaldlega skilað, á meðan ekki er til fullkomnari leið til að reikna þetta út." Árni bætir því við að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin, en um leið sitji sveitarfélögin þar eftir með aukinn kostnað sem ekki er leiðréttur í gegn um Jöfnunarsjóð. „Það er til dæmis mikil þörf á bættum búsetuúrræðum fyrir fatlaða, sem felur í sér mikinn kostnað. Þú getur rétt ímyndað þér hvort 160 milljónir gætu ekki gert mikið fyrir svona samfélög þar sem búa 22 þúsund manns. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Um 160 milljónir af skatttekjum eru teknar af Suðurnesjum í önnur sveitarfélög, þ.e. af skattfé sem renna átti úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til málefna fatlaðra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsþróunarstjóra Reykjanesbæjar, en á vetrarfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á föstudag kom fram að í stað þess að ríkið leggi meira til málefna fatlaðra á Suðurnesjum, þar sem hlutfall öryrkja er hæst á landinu og skatttekjur lægstar, eru skatttekjur sem koma af svæðinu teknar og þeim endurúthlutað annað. Þannig vanti 160 milljónir króna til Suðurnesja í þágu málefna fatlaðra. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar staðfestir þetta og segir stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sé með málið til athugunar og kallað verði eftir skýringum Jöfnunarsjóðs á misræminu. „Þetta byggir á því að 1.2 prósent voru lögð á útsvar tekið af fasteignaskatti þegar málefni fatlaðra fóru yfir til sveitarfélaganna," segir Árni, en að sögn hans fer stærsti hluti þessa hlutfalls í Jöfnunarsjóð sem á síðan að „greiða út eftir þyngdarstigum og ákveðnum reiknireglum" en þær byggja meðal annars á mati á þjónustuþörf fatlaðra, svokölluðu SIS-mati. „Jöfnunarsjóðurinn á svo að greiða þetta aftur út, en staðreyndin er sú að hér á Suðurnesjum, þar sem hlutfallslega eru flestir öryrkjar, þá vantar upp á að um 160 milljónir af þessum 1.2 prósentum skili sér til okkar. Þær eru þá greinilega að fara eitthvert annað."Eðlilegt að fjármunum sé einfaldlega skilað Árni segir það hafa dregist að framkvæma þjónustumat, en slíkt mat þarf að liggja fyrir á hverjum þeim sem fær þjónustu, en á sama tíma séu peningarnir ekki að skila sér. „Það er eðlileg krafa að okkar mati að þessum fjármunum sé þá bara einfaldlega skilað, á meðan ekki er til fullkomnari leið til að reikna þetta út." Árni bætir því við að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin, en um leið sitji sveitarfélögin þar eftir með aukinn kostnað sem ekki er leiðréttur í gegn um Jöfnunarsjóð. „Það er til dæmis mikil þörf á bættum búsetuúrræðum fyrir fatlaða, sem felur í sér mikinn kostnað. Þú getur rétt ímyndað þér hvort 160 milljónir gætu ekki gert mikið fyrir svona samfélög þar sem búa 22 þúsund manns.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira