Innlent

Vinstri grænir bjóða jafnaðarmönnum pólitískt hæli

Ungir vinstri grænir, ætla á landsfundi Vinstri grænna um helgina, að bjóða upp á pólitískt hæli fyrir jafnaðarmenn, jafnréttissinna og annað félagshyggjufólk á flótta úr Samfylkingunni, segir í tilkynningu frá hópnum. Þar er heitið aðstoð við að vinna bug á því mikla sálarmeini, sem hægri-kratismi getur reynst fólki, eins og það er orðað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×