Frumleg marijúanabyssa Finnur Thorlacius skrifar 28. febrúar 2013 12:27 Afskaplega frumleg smíð, en í ólöglegum tilgangi þó Skýtur 14 kílóa marijuanapökkum 150 metra yfir landamærin. Ekki er að spyrja að hugkvæmninni hjá þeim er smygla eiturlyfjum milli landa. Ein sú allra framlegasta sést hér, þ.e. marijúanabyssa á pallbíl. Mexíkóska lögreglan hafði uppá þessum óvenjulega bíl í borginni Mexicali og segir að tilgangur hans sé að skjóta pökkum af marijúana yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Byssan skaut pökkunum ríflega 150 metra en hún er byggð úr plasthólki sem hlaupi, þrýstitanki úr stáli og gamalli bílvél sem býr til þrýstinginn sem skotið er með. Þyngd hvers marijúanapakka sem byssan skaut er 14 kíló og lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum, samtals 336 kílóum. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent
Skýtur 14 kílóa marijuanapökkum 150 metra yfir landamærin. Ekki er að spyrja að hugkvæmninni hjá þeim er smygla eiturlyfjum milli landa. Ein sú allra framlegasta sést hér, þ.e. marijúanabyssa á pallbíl. Mexíkóska lögreglan hafði uppá þessum óvenjulega bíl í borginni Mexicali og segir að tilgangur hans sé að skjóta pökkum af marijúana yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Byssan skaut pökkunum ríflega 150 metra en hún er byggð úr plasthólki sem hlaupi, þrýstitanki úr stáli og gamalli bílvél sem býr til þrýstinginn sem skotið er með. Þyngd hvers marijúanapakka sem byssan skaut er 14 kíló og lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum, samtals 336 kílóum.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent