Engin V8 í Range Rover 17. febrúar 2013 10:30 Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent