Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2013 08:45 Vinsældir tvinnbíla hafa aldrei verið meiri en í fyrra Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent
Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent