Hröð viðbrögð gangandi vegfaranda 9. febrúar 2013 11:45 Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð. Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent
Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð.
Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent