Kia cee´d GT - 204 hestöfl 29. janúar 2013 13:15 Sala á bílnum hefst á miðju ári í Evrópu. Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent
Sala á bílnum hefst á miðju ári í Evrópu. Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent