Knattspyrnumaður opnar tískuvef fyrir karlmenn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. mars 2013 09:30 Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum, en hann hefur gegnt stöðu verslunarstjóra í Gallerí 17 frá árinu 2005. Sindri segir markmiðið með vefnum vera að fá karlmenn til að nýta sér þær upplýsingar sem þar er að finna til að líta betur út og líða betur með sjálfa sig.Hvers vegna ákvaðst þú að slá til og opna tískuvefsíðu? „Staðreyndin er sú að það er lítið um tískuvefi fyrir karlmenn á Íslandi, en áhugasvið mitt liggur 95% í herratískunni. Þar að auki hef ég meira tíma hér í Svíþjóð til að skrifa og hugur minn reikar stanslaust allan daginn um tísku og fatnað," segir Sindri, en hann flutti til Malmö í haust ásamt kærustu sinni.Sindri fjallar um ýmis tískutengd málefni á vefsíðunni sindrijenson.com.Hvernig hafa fyrstu viðbrögðin verið? „Viðbrögðin hafa í verið mjög góð. Ég setti mér ekki nein markmið um lesendafjölda eða neitt slíkt heldur dúndraði þessu bara af stað. Fólk er búið að vera duglegt að senda mér skilaboð, kommenta og hvetja mig. Mér þykir mjög vænt um það og það drífur mig áfram. Draumurinn er að fólk verði opnara í netnotkun sinni og skrifi athugasemdir og setji like ef það les pistlana. Ég gerist sjálfur sekur um að lesa ýmislegt hér og þar og skilja ekkert eftir mig.Hér spekúlerar Sindri í áramótaklæðnaði.Hvenær kviknaði áhugi þinn á tísku? „Sem barn var ég aðallega útí í fótboltagalla í Þróttaragalla. Í gagnfræðiskóla verslaði ég líkt og margir eingöngu í Jónas á milli og Exodus, geggjaðar búðir og mamma borgaði brúsann. Það var ekki fyrr en ég byrjaði í menntaskóla og kynntist Grétari Ali góðvini mínum að ég fór að spá í tísku og átján ára hóf ég störf í Retro Smáralind. Eftir það var ekki aftur snúið."Þeir félagarnir úr Gallerí 17 héldu fatamarkað fyrir skömmu.Hver eru þín uppáhalds herratrend þessa dagana? „Erfið spurning. Í mínum huga er aðeins farið að vora og ég er að spá endurkomu stuttermaskyrtunnar í sumar. Ég er líka mikill aðdáandi leðurs og langar í leðurskyrtu og leðurbuxur, ekki til að nota saman samt. Svo eru tvíhnepttir blazerar og jakkaföt alltaf í sjóndeildarhringnum. Ég er að fíla það eins og ég skrifaði nýlega um."Sindri Snær Jensson.Eru einhverjir sérstakir hönnuðir í uppáhaldi hjá þér? „Ég viðurkenni fúslega að vera ekki nógu vel að mér í fatahönnuðum. Finnst fatnaður Tom Ford þó einstaklega flottur og hann virðist ekki klikka. Í rauninni er ég mun meiri merkjamaður og hef mikið dálæti á Libertine-Libertine, Tiger Of Sweden & Nudie Jeans."Sindrijenson.comHér er hægt að fylgjast með vefnum á Facebook. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum, en hann hefur gegnt stöðu verslunarstjóra í Gallerí 17 frá árinu 2005. Sindri segir markmiðið með vefnum vera að fá karlmenn til að nýta sér þær upplýsingar sem þar er að finna til að líta betur út og líða betur með sjálfa sig.Hvers vegna ákvaðst þú að slá til og opna tískuvefsíðu? „Staðreyndin er sú að það er lítið um tískuvefi fyrir karlmenn á Íslandi, en áhugasvið mitt liggur 95% í herratískunni. Þar að auki hef ég meira tíma hér í Svíþjóð til að skrifa og hugur minn reikar stanslaust allan daginn um tísku og fatnað," segir Sindri, en hann flutti til Malmö í haust ásamt kærustu sinni.Sindri fjallar um ýmis tískutengd málefni á vefsíðunni sindrijenson.com.Hvernig hafa fyrstu viðbrögðin verið? „Viðbrögðin hafa í verið mjög góð. Ég setti mér ekki nein markmið um lesendafjölda eða neitt slíkt heldur dúndraði þessu bara af stað. Fólk er búið að vera duglegt að senda mér skilaboð, kommenta og hvetja mig. Mér þykir mjög vænt um það og það drífur mig áfram. Draumurinn er að fólk verði opnara í netnotkun sinni og skrifi athugasemdir og setji like ef það les pistlana. Ég gerist sjálfur sekur um að lesa ýmislegt hér og þar og skilja ekkert eftir mig.Hér spekúlerar Sindri í áramótaklæðnaði.Hvenær kviknaði áhugi þinn á tísku? „Sem barn var ég aðallega útí í fótboltagalla í Þróttaragalla. Í gagnfræðiskóla verslaði ég líkt og margir eingöngu í Jónas á milli og Exodus, geggjaðar búðir og mamma borgaði brúsann. Það var ekki fyrr en ég byrjaði í menntaskóla og kynntist Grétari Ali góðvini mínum að ég fór að spá í tísku og átján ára hóf ég störf í Retro Smáralind. Eftir það var ekki aftur snúið."Þeir félagarnir úr Gallerí 17 héldu fatamarkað fyrir skömmu.Hver eru þín uppáhalds herratrend þessa dagana? „Erfið spurning. Í mínum huga er aðeins farið að vora og ég er að spá endurkomu stuttermaskyrtunnar í sumar. Ég er líka mikill aðdáandi leðurs og langar í leðurskyrtu og leðurbuxur, ekki til að nota saman samt. Svo eru tvíhnepttir blazerar og jakkaföt alltaf í sjóndeildarhringnum. Ég er að fíla það eins og ég skrifaði nýlega um."Sindri Snær Jensson.Eru einhverjir sérstakir hönnuðir í uppáhaldi hjá þér? „Ég viðurkenni fúslega að vera ekki nógu vel að mér í fatahönnuðum. Finnst fatnaður Tom Ford þó einstaklega flottur og hann virðist ekki klikka. Í rauninni er ég mun meiri merkjamaður og hef mikið dálæti á Libertine-Libertine, Tiger Of Sweden & Nudie Jeans."Sindrijenson.comHér er hægt að fylgjast með vefnum á Facebook.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira