Endurskoðun daggæslumála hafin Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 7. september 2013 06:00 Endurskoðun á umsjón með daggæslu barna í heimahúsum er hafin. Fullur vilji er hjá velferðarráðuneytinu að umsjón með daggæslu barna í heimahúsum fari yfir til menntamálaráðuneytisins, að sögn Ingibjargar Broddadóttur, sérfræðings hjá velferðarráðuneytinu. Greint var frá því í Fréttablaðinu í fyrradag að yfir 300 ungbörn væru ekki í skráðri dagvistun hjá Reykjavíkurborg.Ingibjörg Broddadóttir„Þetta er alvarlega til skoðunar hér og endurskoðun á þessu er hafin. Jafnframt verður sameiginlegur fundur ráðuneytanna tveggja um þetta málefni innan skamms í menntamálaráðuneytinu,“ segir Ingibjörg Broddadóttir. Hún tekur það fram að ríkið hafi yfirumsjón með daggæslu barna í heimahúsum en sveitarfélögin veiti dagforeldrum starfsleyfi og beri ábyrgð á að höfð sé umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra. „Um 2.000 börn voru árið 2011 í skráðri dagvist á einkaheimilum á landinu öllu, þar af voru um 1.700 undir tveggja ára aldri.“ Haft var eftir Sóleyju Tómasdóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, að gera þyrfti áætlun um að yngja upp í leikskólunum. Hún kvaðst hafa á síðasta ári lagt fram tillögu þess efnis að borgarstjórinn ræddi við menntamálaráðherra um að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að leikskólaaldri. Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir dagskrá væntanlegs fundar ráðuneytanna ekki ákveðna. „Það sem verður til umræðu eru verkefni sem skarast á milli ráðuneyta.“ Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Fullur vilji er hjá velferðarráðuneytinu að umsjón með daggæslu barna í heimahúsum fari yfir til menntamálaráðuneytisins, að sögn Ingibjargar Broddadóttur, sérfræðings hjá velferðarráðuneytinu. Greint var frá því í Fréttablaðinu í fyrradag að yfir 300 ungbörn væru ekki í skráðri dagvistun hjá Reykjavíkurborg.Ingibjörg Broddadóttir„Þetta er alvarlega til skoðunar hér og endurskoðun á þessu er hafin. Jafnframt verður sameiginlegur fundur ráðuneytanna tveggja um þetta málefni innan skamms í menntamálaráðuneytinu,“ segir Ingibjörg Broddadóttir. Hún tekur það fram að ríkið hafi yfirumsjón með daggæslu barna í heimahúsum en sveitarfélögin veiti dagforeldrum starfsleyfi og beri ábyrgð á að höfð sé umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra. „Um 2.000 börn voru árið 2011 í skráðri dagvist á einkaheimilum á landinu öllu, þar af voru um 1.700 undir tveggja ára aldri.“ Haft var eftir Sóleyju Tómasdóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, að gera þyrfti áætlun um að yngja upp í leikskólunum. Hún kvaðst hafa á síðasta ári lagt fram tillögu þess efnis að borgarstjórinn ræddi við menntamálaráðherra um að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að leikskólaaldri. Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir dagskrá væntanlegs fundar ráðuneytanna ekki ákveðna. „Það sem verður til umræðu eru verkefni sem skarast á milli ráðuneyta.“
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira