Komast hvorki lönd né strönd Magnús Hlynur Hreiðarsson. skrifar 26. febrúar 2013 18:40 Tuttugu og tveir íbúar eru einangraðir á bæjunum í Auðsholtshverfinu í Hrunamannahreppi vegna flóðs í Hvítá. Þá hefur rennsli Ölfusár við Selfoss aukist gríðarlega mikið og er nú um 1.400 rúmmetra á sekúndu en meðal rennsli árinnar er um 300 rúmmetrar á sekúndu. Formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu biður fólk að vara varlega í kringum árnar. Jóhannes Sigmundsson, fyrrverandi kennari og ferðaþjónustubóndi á Syðra - Langholti í Hrunamannahreppi þekkir vel til flóðanna í Hvítá. Hann segir flóðið núna mjög stórt. „Þetta er mikið flóð. Ég man nú eftir nokkrum álíka flóðum og jafnvel meira," segir Jóhannes.Sp. blm. En af hverju gerist þetta? „Þetta er náttúrulega bæði óhemju mikil úrkoma og síðan er náttúrulega snjórinn að bráðna."Sp. blm. Og það eru allir einangraðir í Auðholtshverfinu? „Já, það er ekki hægt að sækja mjólk til þeirra og börnin komast ekki í skólann. Þau verða bara að bíða þess að flóðið sjatni." Miklir vatnavextir eru í Ölfusá við Selfoss enda stöðugur straumur fólks í kringum ánna til að fylgjast með því hvernig þessi vatnsmesta á landsins hagar sér í svona aðstæðum. Almannavarnarnefnd Árnessýslu fylgist vel með ástandinu. „Það er svona heldur að hækka í Ölfusánni og það skilar sér niður til okkar vatnið af hálendinu. Það er stórkostlegt að sjá þetta núna en þetta er ekki eins mikið og það var í flóðinu árið 2006, þá fór það alveg upp á bakka," segir Ásta Stefánsdóttir, formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu.Sp. blm. Hvernig eru horfurnar? „Ég á ekki vona á að eitthvað muni gerast hér í kvöld eða morgun sem komi til með að valda tjóni. Þetta hækkar kannski eitthvað aðeins en ég á ekki von á að það muni flæða upp á götur."Sp. blm. Hérna er fólk að fylgjast með? „Já, það eru margir hér enda er áin stórkostleg en það er um að gera fyrir fólk að fara varlega," segir Ásta. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Tuttugu og tveir íbúar eru einangraðir á bæjunum í Auðsholtshverfinu í Hrunamannahreppi vegna flóðs í Hvítá. Þá hefur rennsli Ölfusár við Selfoss aukist gríðarlega mikið og er nú um 1.400 rúmmetra á sekúndu en meðal rennsli árinnar er um 300 rúmmetrar á sekúndu. Formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu biður fólk að vara varlega í kringum árnar. Jóhannes Sigmundsson, fyrrverandi kennari og ferðaþjónustubóndi á Syðra - Langholti í Hrunamannahreppi þekkir vel til flóðanna í Hvítá. Hann segir flóðið núna mjög stórt. „Þetta er mikið flóð. Ég man nú eftir nokkrum álíka flóðum og jafnvel meira," segir Jóhannes.Sp. blm. En af hverju gerist þetta? „Þetta er náttúrulega bæði óhemju mikil úrkoma og síðan er náttúrulega snjórinn að bráðna."Sp. blm. Og það eru allir einangraðir í Auðholtshverfinu? „Já, það er ekki hægt að sækja mjólk til þeirra og börnin komast ekki í skólann. Þau verða bara að bíða þess að flóðið sjatni." Miklir vatnavextir eru í Ölfusá við Selfoss enda stöðugur straumur fólks í kringum ánna til að fylgjast með því hvernig þessi vatnsmesta á landsins hagar sér í svona aðstæðum. Almannavarnarnefnd Árnessýslu fylgist vel með ástandinu. „Það er svona heldur að hækka í Ölfusánni og það skilar sér niður til okkar vatnið af hálendinu. Það er stórkostlegt að sjá þetta núna en þetta er ekki eins mikið og það var í flóðinu árið 2006, þá fór það alveg upp á bakka," segir Ásta Stefánsdóttir, formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu.Sp. blm. Hvernig eru horfurnar? „Ég á ekki vona á að eitthvað muni gerast hér í kvöld eða morgun sem komi til með að valda tjóni. Þetta hækkar kannski eitthvað aðeins en ég á ekki von á að það muni flæða upp á götur."Sp. blm. Hérna er fólk að fylgjast með? „Já, það eru margir hér enda er áin stórkostleg en það er um að gera fyrir fólk að fara varlega," segir Ásta.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira