Ráðuneyti sendir mann til Davíðs Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 13. mars 2013 06:00 Davíð var handtekinn í Antalya á heimleið úr fríi á föstudaginn. Honum er gefið að sök að hafa ætlað að smygla fornmunum úr landinu. Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að senda íslenskan lögfræðing til Tyrklands til að afla upplýsinga og hjálpa Davíð Erni Bjarnasyni, sem hefur verið fastur í fangelsi í Antalya síðan á föstudag. Lögfræðingurinn fær vonandi að hitta Davíð á morgun. „Hann kemur til með að útvega Davíð föt, nauðsynjar og pening og kanna hans mál,“ segir Ingibjörg Hafsteinsdóttir, móðir Davíðs. Hún segir að utanríkisráðuneytið sé að vinna mjög vel í máli hans en segir þennan tíma þó vera skelfilegan. Enginn í fjölskyldu Davíðs hefur fengið að tala við hann síðustu daga, en Ingibjörg segist vita að hann sé í klefa með tveimur evrópskum mönnum, sem hafi verið hjálpsamir og góðir við hann. Fyrir utan íslenska lögmanninn, sem vonast er til að hitti Davíð á morgun, hefur ræðismaður Íslands í Tyrklandi sent lögmann frá sér til Antalya. Hann kemur vonandi til Antalya í dag. Utanríkisráðuneytið segir að staðfest hafi verið að Davíð hafi fengið læknisskoðun og að í aðalatriðum ami ekkert að honum annað en að honum líði mjög illa í fangelsinu. Ekki hefur fengist staðfest hvenær fyrirtaka málsins fer fram, en vonast hefur verið til þess að það verði í dag. Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að senda íslenskan lögfræðing til Tyrklands til að afla upplýsinga og hjálpa Davíð Erni Bjarnasyni, sem hefur verið fastur í fangelsi í Antalya síðan á föstudag. Lögfræðingurinn fær vonandi að hitta Davíð á morgun. „Hann kemur til með að útvega Davíð föt, nauðsynjar og pening og kanna hans mál,“ segir Ingibjörg Hafsteinsdóttir, móðir Davíðs. Hún segir að utanríkisráðuneytið sé að vinna mjög vel í máli hans en segir þennan tíma þó vera skelfilegan. Enginn í fjölskyldu Davíðs hefur fengið að tala við hann síðustu daga, en Ingibjörg segist vita að hann sé í klefa með tveimur evrópskum mönnum, sem hafi verið hjálpsamir og góðir við hann. Fyrir utan íslenska lögmanninn, sem vonast er til að hitti Davíð á morgun, hefur ræðismaður Íslands í Tyrklandi sent lögmann frá sér til Antalya. Hann kemur vonandi til Antalya í dag. Utanríkisráðuneytið segir að staðfest hafi verið að Davíð hafi fengið læknisskoðun og að í aðalatriðum ami ekkert að honum annað en að honum líði mjög illa í fangelsinu. Ekki hefur fengist staðfest hvenær fyrirtaka málsins fer fram, en vonast hefur verið til þess að það verði í dag.
Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira