Kolaportið stækkar og markaður úti við Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 13. mars 2013 06:00 Bílastæðin við Tryggvagötuna munu færast upp á þak, samkvæmt tillögunum. Gangstéttin verður breikkuð og þar komið upp svæði fyrir útimarkað. „Þarna er jafn gott skjól fyrir norðanátt og á Austurvelli,“ segir Dagur B. Eggertsson. Fréttablaðið/pjetur Reykjavíkurborg og ríkið eru að ná saman um leigu borgarinnar á Kolaportshluta Tollhússins við Tryggvagötu. Gert er ráð fyrir því að borgin framleigi Kolaportinu svæði undir markað. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ríkið muni óska eftir heimild til breytinga á húsinu. Settur verði einfaldur rampi upp á þak og þar komið fyrir bílastæðum. Þá verði norðurhlið hússins, sú sem að höfninni snýr, opnuð með gleri og rými Kolaportsins stækkað. „Þá er verið að vinna að tillögum um breytingar Tryggvagötumegin. Við viljum breikka gangstéttina fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur, þannig að þar myndist sólskinstorg sem hægt verði að nota sem markaðssvæði á sumrin.“ Dagur segir borgina hafa fundað með fjármálaráðherra, yfirmönnum Fasteigna ríkisins, tollstjóra og forsvarsmönnum Kolaportsins. Náðst hafi saman um meginlínurnar, búið sé að kynna tillögu að byggingarleyfisumsókn um breytingar á húsinu. Gunnar Hákonarson, framkvæmdastjóri Kolaportsins, segir að samningar gangi ágætlega. „Ég vil hins vegar fá að sjá samning áður en ég segi endanlegt já.“ Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Reykjavíkurborg og ríkið eru að ná saman um leigu borgarinnar á Kolaportshluta Tollhússins við Tryggvagötu. Gert er ráð fyrir því að borgin framleigi Kolaportinu svæði undir markað. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ríkið muni óska eftir heimild til breytinga á húsinu. Settur verði einfaldur rampi upp á þak og þar komið fyrir bílastæðum. Þá verði norðurhlið hússins, sú sem að höfninni snýr, opnuð með gleri og rými Kolaportsins stækkað. „Þá er verið að vinna að tillögum um breytingar Tryggvagötumegin. Við viljum breikka gangstéttina fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur, þannig að þar myndist sólskinstorg sem hægt verði að nota sem markaðssvæði á sumrin.“ Dagur segir borgina hafa fundað með fjármálaráðherra, yfirmönnum Fasteigna ríkisins, tollstjóra og forsvarsmönnum Kolaportsins. Náðst hafi saman um meginlínurnar, búið sé að kynna tillögu að byggingarleyfisumsókn um breytingar á húsinu. Gunnar Hákonarson, framkvæmdastjóri Kolaportsins, segir að samningar gangi ágætlega. „Ég vil hins vegar fá að sjá samning áður en ég segi endanlegt já.“
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira