Innlent

Loðnuveiðum hætt fyrir norðan í bili

Fullreynt þykir í bili að frekari loðnuveiðar verði reyndar norður af landinu, en tvö skip hafa að undanförnu leitað fyrir sér á Grímseyjarsundi og bæði fengið slatta.

Loðnu verður vart víða norður af landinu, en nú ætla menn að bíða eftir að hún gangi austur fyrir land og verði orðin þétt og veiðanleg út af Suðausturlandi innan tíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×