Spillingin er alls staðar Arnór Bragi Elvarsson skrifar 15. febrúar 2013 06:00 Í Háskóla Íslands sitja um það bil fimmtán þúsund manns á skólabekk. Það eru u.þ.b. 5% þjóðarinnar. Til samanburðar er stærsta fyrirtæki landsins, Bakkavör Group, með 18 þúsund starfsmenn um allan heim. Háskólinn er nokkuð stórt batterí. Í miðri kosningabaráttu til setu í Stúdentaráði kemur upp sú staða að birt er frétt um tvo ráðsmeðlimi úr Stúdentaráði 2011-2012 sem misnotuðu úttektarkort á kostnað Stúdentaráðs. Fjárdrátturinn nam rúmri hálfri milljón króna. Undirritaður ímyndar sér að þetta sé hlutfallslega sambærilegt því ef þingmaður fengi aðgang að debetkortareikningi Ríkissjóðs og keypti sér bíl og húsnæði á kostnað sjóðsins, væri slíkur reikningur til. Gerð er grein fyrir því að ráðsmeðlimir minnihluta Stúdentaráðs bentu á þennan óútskýrða útgjaldalið í ársreikningi Stúdentaráðs. Ef þessir meðlimir væru ekki glöggir, hefði þá ekkert verið gert? Burtséð frá því, þá hefur skuldin verið greidd og stjórn Stúdentaráðs segir málinu lokið. En er virkilega réttlætanlegt að engin eftirmál verði? Má þagga niður í þessum stormi? Margir kalla Stúdentaráð HÍ stökkpallinn til setu á Alþingi. Ég spyr: Viljum við kenna stjórnmálamönnum framtíðarinnar að skuli þeir draga fé, nýta sér umboð sitt og brjóta lög, þá þurfi þeir ekki nema að endurgreiða skuldina í því tilfelli að það komist upp um slík brot? Er þetta lexía sem við viljum kenna börnunum okkar?Engar fundagerðir gefnar út Undirritaður tekur undir orð oddvita Röskvu og kallar eftir frekari gegnsæi, bæði í fjármálum og fundargerðum Stúdentaráðs, en sitjandi Stúdentaráð hefur hingað til hunsað eigin lög og ekki gefið út fundargerðir funda sinna fyrir líðandi kjörtímabil, þrátt fyrir annars góða frammistöðu. Maður hefði haldið að Stúdentaráð, hagsmunasamtök sem tala fyrir hönd 15 þúsund háskólanemenda, væru siðmikil saklaus samtök sem berjast fyrir hagsmunum námsmanna og krefjast nýs heftara í VR-II, sem er löngu orðið tímabært. En ljóst er að spillingin er alls staðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í Háskóla Íslands sitja um það bil fimmtán þúsund manns á skólabekk. Það eru u.þ.b. 5% þjóðarinnar. Til samanburðar er stærsta fyrirtæki landsins, Bakkavör Group, með 18 þúsund starfsmenn um allan heim. Háskólinn er nokkuð stórt batterí. Í miðri kosningabaráttu til setu í Stúdentaráði kemur upp sú staða að birt er frétt um tvo ráðsmeðlimi úr Stúdentaráði 2011-2012 sem misnotuðu úttektarkort á kostnað Stúdentaráðs. Fjárdrátturinn nam rúmri hálfri milljón króna. Undirritaður ímyndar sér að þetta sé hlutfallslega sambærilegt því ef þingmaður fengi aðgang að debetkortareikningi Ríkissjóðs og keypti sér bíl og húsnæði á kostnað sjóðsins, væri slíkur reikningur til. Gerð er grein fyrir því að ráðsmeðlimir minnihluta Stúdentaráðs bentu á þennan óútskýrða útgjaldalið í ársreikningi Stúdentaráðs. Ef þessir meðlimir væru ekki glöggir, hefði þá ekkert verið gert? Burtséð frá því, þá hefur skuldin verið greidd og stjórn Stúdentaráðs segir málinu lokið. En er virkilega réttlætanlegt að engin eftirmál verði? Má þagga niður í þessum stormi? Margir kalla Stúdentaráð HÍ stökkpallinn til setu á Alþingi. Ég spyr: Viljum við kenna stjórnmálamönnum framtíðarinnar að skuli þeir draga fé, nýta sér umboð sitt og brjóta lög, þá þurfi þeir ekki nema að endurgreiða skuldina í því tilfelli að það komist upp um slík brot? Er þetta lexía sem við viljum kenna börnunum okkar?Engar fundagerðir gefnar út Undirritaður tekur undir orð oddvita Röskvu og kallar eftir frekari gegnsæi, bæði í fjármálum og fundargerðum Stúdentaráðs, en sitjandi Stúdentaráð hefur hingað til hunsað eigin lög og ekki gefið út fundargerðir funda sinna fyrir líðandi kjörtímabil, þrátt fyrir annars góða frammistöðu. Maður hefði haldið að Stúdentaráð, hagsmunasamtök sem tala fyrir hönd 15 þúsund háskólanemenda, væru siðmikil saklaus samtök sem berjast fyrir hagsmunum námsmanna og krefjast nýs heftara í VR-II, sem er löngu orðið tímabært. En ljóst er að spillingin er alls staðar.
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun