Audi quattro sýning á Akureyri Finnur Thorlacius skrifar 31. maí 2013 08:45 Norðlendingum gefst færi á að berja myndarlegustu fjórhjóladrifnu bíla Audi augum á laugardaginn kemur, um sjómannadagshelgina. Miðað við snjóþunga vetrarins er það ef til vill mjög viðeigandi. Höldur á Akureyri mun sýna bílana en Höldur hefur veg og vanda af sölu og þjónustu Audi bíla á norðurlandi. Sýndir verða Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro. Fara þar jeppi, tveir jepplingar og tveir upphækkaðir fólksbílar, en allir eiga það sameiginlegt að vera með fullkomið fjórhjóladrif Audi sem prýtt hefur bíla Audi frá 1980. Audi ruddi þá braut að bjóða fjórhjóladrif í fólksbíla, sem margir aðrir bílaframleiðendur hafa síðan tekið upp. Opið verður milli 12 og 16 og verður gestum boðið uppá veitingar hjá Höldi. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent
Norðlendingum gefst færi á að berja myndarlegustu fjórhjóladrifnu bíla Audi augum á laugardaginn kemur, um sjómannadagshelgina. Miðað við snjóþunga vetrarins er það ef til vill mjög viðeigandi. Höldur á Akureyri mun sýna bílana en Höldur hefur veg og vanda af sölu og þjónustu Audi bíla á norðurlandi. Sýndir verða Audi A6 Allroad, A4 Allroad, A7 quattro, Q3 quattro og Q5 quattro. Fara þar jeppi, tveir jepplingar og tveir upphækkaðir fólksbílar, en allir eiga það sameiginlegt að vera með fullkomið fjórhjóladrif Audi sem prýtt hefur bíla Audi frá 1980. Audi ruddi þá braut að bjóða fjórhjóladrif í fólksbíla, sem margir aðrir bílaframleiðendur hafa síðan tekið upp. Opið verður milli 12 og 16 og verður gestum boðið uppá veitingar hjá Höldi.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent