Víkingur Heiðar spilar fyrir fréttakonu Fox News Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2013 16:51 Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson er meðal þeirra listamanna sem koma fram á hinni mánaðarlöngu Nordic Cool listahátíð sem hófst í Kennedy Center í Washington í Bandaríkjunum í gær. Yfir 700 listamenn koma fram á hátíðinni og er að finna fulltrúa frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum auk Íslandi. Í frétt bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox er Víkingur Heiðar tekinn tali og spurður ýmissa spurninga. Fram kemur að Víkingur hafi byrjað að spila á píanó tveggja ára gamall og að móðir hans, Svana Víkingsdóttir, sé píanóleikari. Þá er vitnað í afar góða umsögn London Times á Víkingi Heiðari sem upprennandi stjörnu og hann spurður hver hans viðbrögð séu við slíkri umsögn.Víkingur svarar spurningum fréttakonu Fox.Skjáskot„Engin eiginlega. Þetta snýst bara um tónlistina og ég reyni að njóta hennar," segir Víkingur af sinni alkunnu hógværð. Sýnt er frá tónleikum Víkings með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hann spurður út í hvernig hann nálgist tónleika frammi fyrir fullum sal af fólki. Víkingur fagnar þeirri staðreynd að öll Norðurlöndin eigi fulltrúa á hátíðinni. Að lokum spilar Víkingur Ave Maria úr smiðju Sigvalda Kaldalóns sem Víkingur útsetti sjálfur fyrir píanó. „Þannig þarf ég ekki að treysta á íslenskan söngvara þegar ég er á ferðalagi," segir Víkingur í gamansömum tón.Viðtalið við Víking og flutning hans má sjá hér. Víkingur spilaði Ave Maria einnig á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu sumarið 2011. Flutningin í heild sinni má sjá hér. Fulltrúar ÍslandsAuk Víkings Heiðars koma Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenski dansflokkurinn, leikhópurinn Vesturport, hljómsveit Sunnu Gunnlaugsdóttur djasspíanóleikara og Duo Harpverk fram á hátíðinni. Dagskrá hennar og nánari upplýsingar má nálgast hér. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson er meðal þeirra listamanna sem koma fram á hinni mánaðarlöngu Nordic Cool listahátíð sem hófst í Kennedy Center í Washington í Bandaríkjunum í gær. Yfir 700 listamenn koma fram á hátíðinni og er að finna fulltrúa frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum auk Íslandi. Í frétt bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox er Víkingur Heiðar tekinn tali og spurður ýmissa spurninga. Fram kemur að Víkingur hafi byrjað að spila á píanó tveggja ára gamall og að móðir hans, Svana Víkingsdóttir, sé píanóleikari. Þá er vitnað í afar góða umsögn London Times á Víkingi Heiðari sem upprennandi stjörnu og hann spurður hver hans viðbrögð séu við slíkri umsögn.Víkingur svarar spurningum fréttakonu Fox.Skjáskot„Engin eiginlega. Þetta snýst bara um tónlistina og ég reyni að njóta hennar," segir Víkingur af sinni alkunnu hógværð. Sýnt er frá tónleikum Víkings með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hann spurður út í hvernig hann nálgist tónleika frammi fyrir fullum sal af fólki. Víkingur fagnar þeirri staðreynd að öll Norðurlöndin eigi fulltrúa á hátíðinni. Að lokum spilar Víkingur Ave Maria úr smiðju Sigvalda Kaldalóns sem Víkingur útsetti sjálfur fyrir píanó. „Þannig þarf ég ekki að treysta á íslenskan söngvara þegar ég er á ferðalagi," segir Víkingur í gamansömum tón.Viðtalið við Víking og flutning hans má sjá hér. Víkingur spilaði Ave Maria einnig á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu sumarið 2011. Flutningin í heild sinni má sjá hér. Fulltrúar ÍslandsAuk Víkings Heiðars koma Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenski dansflokkurinn, leikhópurinn Vesturport, hljómsveit Sunnu Gunnlaugsdóttur djasspíanóleikara og Duo Harpverk fram á hátíðinni. Dagskrá hennar og nánari upplýsingar má nálgast hér.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira