Fatlaðir á Suðurnesjum snuðaðir um 160 milljónir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2013 16:56 Árni segir að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin. Samsett mynd. Um 160 milljónir af skatttekjum eru teknar af Suðurnesjum í önnur sveitarfélög, þ.e. af skattfé sem renna átti úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til málefna fatlaðra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsþróunarstjóra Reykjanesbæjar, en á vetrarfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á föstudag kom fram að í stað þess að ríkið leggi meira til málefna fatlaðra á Suðurnesjum, þar sem hlutfall öryrkja er hæst á landinu og skatttekjur lægstar, eru skatttekjur sem koma af svæðinu teknar og þeim endurúthlutað annað. Þannig vanti 160 milljónir króna til Suðurnesja í þágu málefna fatlaðra. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar staðfestir þetta og segir stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sé með málið til athugunar og kallað verði eftir skýringum Jöfnunarsjóðs á misræminu. „Þetta byggir á því að 1.2 prósent voru lögð á útsvar tekið af fasteignaskatti þegar málefni fatlaðra fóru yfir til sveitarfélaganna," segir Árni, en að sögn hans fer stærsti hluti þessa hlutfalls í Jöfnunarsjóð sem á síðan að „greiða út eftir þyngdarstigum og ákveðnum reiknireglum" en þær byggja meðal annars á mati á þjónustuþörf fatlaðra, svokölluðu SIS-mati. „Jöfnunarsjóðurinn á svo að greiða þetta aftur út, en staðreyndin er sú að hér á Suðurnesjum, þar sem hlutfallslega eru flestir öryrkjar, þá vantar upp á að um 160 milljónir af þessum 1.2 prósentum skili sér til okkar. Þær eru þá greinilega að fara eitthvert annað."Eðlilegt að fjármunum sé einfaldlega skilað Árni segir það hafa dregist að framkvæma þjónustumat, en slíkt mat þarf að liggja fyrir á hverjum þeim sem fær þjónustu, en á sama tíma séu peningarnir ekki að skila sér. „Það er eðlileg krafa að okkar mati að þessum fjármunum sé þá bara einfaldlega skilað, á meðan ekki er til fullkomnari leið til að reikna þetta út." Árni bætir því við að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin, en um leið sitji sveitarfélögin þar eftir með aukinn kostnað sem ekki er leiðréttur í gegn um Jöfnunarsjóð. „Það er til dæmis mikil þörf á bættum búsetuúrræðum fyrir fatlaða, sem felur í sér mikinn kostnað. Þú getur rétt ímyndað þér hvort 160 milljónir gætu ekki gert mikið fyrir svona samfélög þar sem búa 22 þúsund manns. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Um 160 milljónir af skatttekjum eru teknar af Suðurnesjum í önnur sveitarfélög, þ.e. af skattfé sem renna átti úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til málefna fatlaðra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsþróunarstjóra Reykjanesbæjar, en á vetrarfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á föstudag kom fram að í stað þess að ríkið leggi meira til málefna fatlaðra á Suðurnesjum, þar sem hlutfall öryrkja er hæst á landinu og skatttekjur lægstar, eru skatttekjur sem koma af svæðinu teknar og þeim endurúthlutað annað. Þannig vanti 160 milljónir króna til Suðurnesja í þágu málefna fatlaðra. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar staðfestir þetta og segir stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sé með málið til athugunar og kallað verði eftir skýringum Jöfnunarsjóðs á misræminu. „Þetta byggir á því að 1.2 prósent voru lögð á útsvar tekið af fasteignaskatti þegar málefni fatlaðra fóru yfir til sveitarfélaganna," segir Árni, en að sögn hans fer stærsti hluti þessa hlutfalls í Jöfnunarsjóð sem á síðan að „greiða út eftir þyngdarstigum og ákveðnum reiknireglum" en þær byggja meðal annars á mati á þjónustuþörf fatlaðra, svokölluðu SIS-mati. „Jöfnunarsjóðurinn á svo að greiða þetta aftur út, en staðreyndin er sú að hér á Suðurnesjum, þar sem hlutfallslega eru flestir öryrkjar, þá vantar upp á að um 160 milljónir af þessum 1.2 prósentum skili sér til okkar. Þær eru þá greinilega að fara eitthvert annað."Eðlilegt að fjármunum sé einfaldlega skilað Árni segir það hafa dregist að framkvæma þjónustumat, en slíkt mat þarf að liggja fyrir á hverjum þeim sem fær þjónustu, en á sama tíma séu peningarnir ekki að skila sér. „Það er eðlileg krafa að okkar mati að þessum fjármunum sé þá bara einfaldlega skilað, á meðan ekki er til fullkomnari leið til að reikna þetta út." Árni bætir því við að þjónusta við fatlaða á Suðurnesjum hafi verið aukin, en um leið sitji sveitarfélögin þar eftir með aukinn kostnað sem ekki er leiðréttur í gegn um Jöfnunarsjóð. „Það er til dæmis mikil þörf á bættum búsetuúrræðum fyrir fatlaða, sem felur í sér mikinn kostnað. Þú getur rétt ímyndað þér hvort 160 milljónir gætu ekki gert mikið fyrir svona samfélög þar sem búa 22 þúsund manns.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira