Það styttist í að Stjörnuleikur KKÍ fari fram og í dag voru tilkynnt byrjunarlið leiksins en körfuboltaáhugamenn kusu liðin sjálfir á vef KKÍ. Alls tóku 2.200 manns þátt í kjörinu
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, er þjálfari Landsbyggðarliðsins og hann valdi varamenn liðsins.
Byrjunarlið Landsbyggðarinnar:
Giordan Watson - Grindavík
Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík
Jón Ólafur Jónsson - Snæfell
J'Nathan Bullock - Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík
Varamenn:
Darren Govens - Þór Þorlákshöfn
Guðmundur Jónsson - Þór Þorlákshöfn
Darri Hilmarsson - Þór Þorlákshöfn
Ólafur Ólafsson - Grindavík
Cameron Echols - Njarðvík
Elvar Friðriksson - Njarðvík
Svavar Birgisson - Tindastóll
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, er svo þjálfari liðs Höfuðborgarinnar.
Byrjunarlið Höfuðborgarinnar:
Justin Shouse - Stjarnan
Martin Hermannsson - KR
Marvin Valdimarsson - Stjarnan
Hreggviður Magnússon - KR
Nathan Walkup - Fjölnir
Varamenn:
Keith Cothran - Stjarnan
Fannar Helgason - Stjarnan
Robert Jarvis - ÍR
Árni Ragnarsson - Fjölnir
Jón Sverrisson - Fjölnir
Finnur Atli Magnússon - KR
Hayward Fain - Haukar
Árni Ragnarsson er meiddur og hefur Teitur því valið Emil Þór Jóhannsson úr KR í hans stað.
Leikurinn fer fram 14. janúar í Grafarvogi.
Liðin í Stjörnuleik KKÍ tilkynnt

Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti




ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn

