Android í skotlínunni 10. nóvember 2012 07:00 Rik Ferguson hjá TrendMicro er í hljómsveit og æfir karate. Þá hefur hann ráðlagt ESB um netöryggi og unnið fyrir Interpol. „Android er í sömu stöðu og Windows var í hér áður fyrr,“ segir Rik Ferguson, yfirmaður þróunar, rannsókna og samskipta hjá tölvuöryggisfyrirtækinu TrendMicro í Evrópu. Þessi staða geri stýrikerfið, sem er það vinsælasta í heimi fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og margvísleg önnur tæki, að helsta skotmarki tölvuglæpamanna. „Þeir sömu og áður stóðu fyrir árásum á tölvur sjá nú hagnaðarvon í að herja á snjallsíma. Hér eru engir aukvisar á ferð,“ segir Ferguson, sem hélt erindi á „föstudagshugvekju“ Advania í gærmorgun. Óværan er svo af ýmsum toga. Sum forrit láta símann hringja eða senda skilaboð sem svo er rukkað hátt gjald fyrir, önnur stela gögnum og svo eru forrit sem láta símann „smella“ á auglýsingatengla þar sem eigendur þeirra fá greitt fyrir hvern smell. Á ráðstefnunni sýndi Ferguson líka hvernig fjarstýra mátti Android-farsíma sýktum af óværu og fylgjast með símtölum og SMS-sendingum, auk þess að láta hann taka upp það sem gerðist í kringum hann, allt án þess að notandinn yrði þess var. Helstu vörnina segir Ferguson að halda vöku sinni. Símar sýkist helst af óværu sem laumað er með öðrum hugbúnaði eða leikjum. Þá átti sig margir ekki á því að símar geti sýkst af því einu að smella á flýtivísun í tölvupósti eða SMS-skilaboðum. Þeir sem óttast sérstaklega að vera skotmörk óvandaðra tölvuglæpamanna ættu svo líka að velja símtæki með öruggara stýrikerfi en Android, segir Ferguson. Tölvuógnir fyrir farsíma séu hins vegar veruleiki sem bregðast verði við. olikr@frettabladid.is Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
„Android er í sömu stöðu og Windows var í hér áður fyrr,“ segir Rik Ferguson, yfirmaður þróunar, rannsókna og samskipta hjá tölvuöryggisfyrirtækinu TrendMicro í Evrópu. Þessi staða geri stýrikerfið, sem er það vinsælasta í heimi fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og margvísleg önnur tæki, að helsta skotmarki tölvuglæpamanna. „Þeir sömu og áður stóðu fyrir árásum á tölvur sjá nú hagnaðarvon í að herja á snjallsíma. Hér eru engir aukvisar á ferð,“ segir Ferguson, sem hélt erindi á „föstudagshugvekju“ Advania í gærmorgun. Óværan er svo af ýmsum toga. Sum forrit láta símann hringja eða senda skilaboð sem svo er rukkað hátt gjald fyrir, önnur stela gögnum og svo eru forrit sem láta símann „smella“ á auglýsingatengla þar sem eigendur þeirra fá greitt fyrir hvern smell. Á ráðstefnunni sýndi Ferguson líka hvernig fjarstýra mátti Android-farsíma sýktum af óværu og fylgjast með símtölum og SMS-sendingum, auk þess að láta hann taka upp það sem gerðist í kringum hann, allt án þess að notandinn yrði þess var. Helstu vörnina segir Ferguson að halda vöku sinni. Símar sýkist helst af óværu sem laumað er með öðrum hugbúnaði eða leikjum. Þá átti sig margir ekki á því að símar geti sýkst af því einu að smella á flýtivísun í tölvupósti eða SMS-skilaboðum. Þeir sem óttast sérstaklega að vera skotmörk óvandaðra tölvuglæpamanna ættu svo líka að velja símtæki með öruggara stýrikerfi en Android, segir Ferguson. Tölvuógnir fyrir farsíma séu hins vegar veruleiki sem bregðast verði við. olikr@frettabladid.is
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira