Klukkan sex í morgun var norðanátt, víða hvassviðri eða stormur, en hægari vindur á Suðaustur- og Austurlandi samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu.
Snjókoma á Norðanverðu landinu, annars úrkomulítið. Hiti frá 6 stigum á Teigarhorni og Vatnskarðshólum, niður í 5 stiga frost á Vestfjörðum. Norðanátt, víða 15-23 metrar á sekúndu.
Snjókoma á Norðanverðu landinu, annars úrkomulítið. Dregur úr vindi síðdegis og í kvöld, fyrst Vestantil á landinu. Kólnandi, frost 0 til 8 stig í dag.

