Enski boltinn

Gylfi í sjónvarpsviðtali á heimasíðu Spurs

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd / Facebook-síða Tottenham
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hóf í gær æfingar hjá nýju félagi sínu Tottenham Hotspur.

Í gær birtust myndir af Gylfa á æfingunni sem var um leið sú fyrsta sem André Villas-Boas stýrði hjá Lundúnarliðinu.

Í dag birti Tottenham sjónvarpsviðtal við Gylfa á Facebook-síðu sinni. Viðtalið má sjá með því að smella hér.


Tengdar fréttir

Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham

André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×