Hvað segðu menn þá? Eiríkur Hjálmarsson skrifar 21. desember 2012 06:00 Það er hárrétt sem fram kom í grein hér í blaðinu í gær að Orkuveita Reykjavíkur á margt ógert til að endurvinna traust. Við starfsfólkið gerum okkur fulla grein fyrir því og að mörgu leyti höfum við leitað til uppruna veiturekstursins til að finna fjölina okkar. Vatnsveitan er dýpsta rót veitureksturs Reykjavíkurborgar; hún varð 103 ára í sumar. Aðgangur að hreinu neysluvatni er réttur íbúa. Til að tryggja þann rétt hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu – hvert og eitt og öll í sameiningu – skilgreint vatnsverndarsvæði kringum vatnsbólin í Heiðmörkinni, sem hátt í 200 þúsund Íslendingar nýta. Samkvæmt skipulagsreglugerð, reglugerð um neysluvatn og reglugerð um varnir gegn mengun vatns þykir ekki réttlætanlegt að leyfa frístundabyggð eða fasta búsetu á þeim svæðum sem næst vatnsbólum eru. Þar rekast auðvitað á hagsmunir; leigjenda sumarhúsalóða og almennings. Ef við lítum nú á Heiðmörkina frá sjónarhóli viðskiptavina vatnsveitunnar og spyrjum okkur: Hvað myndu menn segja ef vatnsveitan sjálf, Orkuveita Reykjavíkur, endurnýjaði samninga um byggðina þrátt fyrir skýr fyrirmæli sveitarstjórnanna og gildandi reglugerða? Skyti það ekkert skökku við? Væri það til þess fallið að endurvekja traust? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Það er hárrétt sem fram kom í grein hér í blaðinu í gær að Orkuveita Reykjavíkur á margt ógert til að endurvinna traust. Við starfsfólkið gerum okkur fulla grein fyrir því og að mörgu leyti höfum við leitað til uppruna veiturekstursins til að finna fjölina okkar. Vatnsveitan er dýpsta rót veitureksturs Reykjavíkurborgar; hún varð 103 ára í sumar. Aðgangur að hreinu neysluvatni er réttur íbúa. Til að tryggja þann rétt hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu – hvert og eitt og öll í sameiningu – skilgreint vatnsverndarsvæði kringum vatnsbólin í Heiðmörkinni, sem hátt í 200 þúsund Íslendingar nýta. Samkvæmt skipulagsreglugerð, reglugerð um neysluvatn og reglugerð um varnir gegn mengun vatns þykir ekki réttlætanlegt að leyfa frístundabyggð eða fasta búsetu á þeim svæðum sem næst vatnsbólum eru. Þar rekast auðvitað á hagsmunir; leigjenda sumarhúsalóða og almennings. Ef við lítum nú á Heiðmörkina frá sjónarhóli viðskiptavina vatnsveitunnar og spyrjum okkur: Hvað myndu menn segja ef vatnsveitan sjálf, Orkuveita Reykjavíkur, endurnýjaði samninga um byggðina þrátt fyrir skýr fyrirmæli sveitarstjórnanna og gildandi reglugerða? Skyti það ekkert skökku við? Væri það til þess fallið að endurvekja traust?
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar