Til hjálpar lögreglunni Pétur Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2012 06:00 Miðlarnir voru að segja frá fjárhagsvandræðum lögreglunnar sem eins og aðrir hefur komið hart niður í harðindunum. Og nú sé svo komið að hún sjái sér ekki fært að gegna jafnvel brýnustu skyldum, hvað þá ef eitthvað óvænt kæmi upp á. Þetta er ekki gott. En því er ég að blanda mér í málið að undanfarin mörg ár hef ég þóst sjá ólitla tekjulind löggæslunnar – ónýtta. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu eru farnar um 600 þúsund ökuferðir um götur Reykjavíkur á hverjum sólarhring. Lausleg könnun hefur leitt í ljós að í þriðja hverjum bíl sé bílstjóri að tala í síma undir stýri. Við því munu vera viðurlög, furðu væg, 5.000 kr. sekt. Sér lögreglan virkilega ekki hvílíkur makrílstofn syndir hér um götur? Segjum að hún sektaði ekki nema 1% af öllum þeim grúa, það gæfi henni engu að síður tíu milljónir á dag, 300 milljónir á mánuði, þrjá milljarða rúma á ári! Þetta eru reykvískir bílstjórar reiðubúnir að greiða fyrir að fá að tala í síma undir stýri og einkennilegt að löggæsla í fjárhagssvelti skuli fúlsa við slíkum upphæðum. Í fyllstu vinsemd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Hamskipti húsa Skoðun Mannauður í mjólkinni Ari Edwald og Inga Guðrún Birgisdóttir Skoðun Tvöfeldni Þorsteinn Pálsson Fastir pennar Ertu enn?? Óttar Guðmundsson Bakþankar Á eftir áætlun Þorsteinn Pálsson Fastir pennar Ástarsögur Sigurður Árni Þórðarson Skoðun Nýr veruleiki Hörður Ægisson Skoðun Strákurinn í fiskvinnslunni Lára G. Sigurðardóttir Bakþankar Nýtum færið Skoðun Lýðræði allra Davíð Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Frjálshyggja með fyrirvara Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hvaða eðli? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir skrifar Skoðun Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Drengirnir á matseðlinum Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Sjá meira
Miðlarnir voru að segja frá fjárhagsvandræðum lögreglunnar sem eins og aðrir hefur komið hart niður í harðindunum. Og nú sé svo komið að hún sjái sér ekki fært að gegna jafnvel brýnustu skyldum, hvað þá ef eitthvað óvænt kæmi upp á. Þetta er ekki gott. En því er ég að blanda mér í málið að undanfarin mörg ár hef ég þóst sjá ólitla tekjulind löggæslunnar – ónýtta. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu eru farnar um 600 þúsund ökuferðir um götur Reykjavíkur á hverjum sólarhring. Lausleg könnun hefur leitt í ljós að í þriðja hverjum bíl sé bílstjóri að tala í síma undir stýri. Við því munu vera viðurlög, furðu væg, 5.000 kr. sekt. Sér lögreglan virkilega ekki hvílíkur makrílstofn syndir hér um götur? Segjum að hún sektaði ekki nema 1% af öllum þeim grúa, það gæfi henni engu að síður tíu milljónir á dag, 300 milljónir á mánuði, þrjá milljarða rúma á ári! Þetta eru reykvískir bílstjórar reiðubúnir að greiða fyrir að fá að tala í síma undir stýri og einkennilegt að löggæsla í fjárhagssvelti skuli fúlsa við slíkum upphæðum. Í fyllstu vinsemd.
Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar