Tækifæri í Asíu Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2012 06:00 Ég hef verið að velta fyrir mér tækifærum íslenskrar hönnunar í Asíu. Hvernig hægt sé að átta sig á bestu mögulegum leiðum inn á þann markað. Framleiðandi minn í Kína hefur fengið ófáar fyrirspurnir frá mér en aðeins hoppað hæð sína yfir einum íslenskum hönnuði á mínum vegum og viljað dreifa honum áfram. Danir hafa verið að ná árangri í Kína en þeir hafa tekið útflutning til Asíu föstum tökum. Þeir skipta til að mynda kínverska markaðinum upp í nokkur svið og leita að tækifærum fyrir dönsk fyrirtæki innan þeirra. Eitt þessara sviða er um tísku, hönnun og verslun, annað er um arkitektúr og það þriðja um heilbrigðisþjónustu svo dæmi séu tekin. Danir fókusa á KínaÍ nýjasta hefti Eksportfokus, sem utanríkisráðuneyti Danmerkur gefur út, er fókusinn settur á kínverska markaðinn. Þar kemur fram að þótt hægt hafi á vextinum í Kína þá hafa möguleikar danskra fyrirtækja aldrei verið meiri en einmitt nú (og þá íslenskra að sama skapi). Þar er einnig vakin athygli á því að Kínverjar ætli að byggja um 50 flugvelli á næstunni, þá muni vanta um 3,5 milljónir vistunarplássa fyrir eldri borgara og að þar sé það stöðutákn að ganga í flottri hönnun. Möguleikar hönnuða í KínaTil að auka möguleika danskra hönnuða í Kína hafa Danir sett á laggirnar verkefnið Hannað fyrir Asíu, sem fókuserar á hvernig hönnuðir geti aðlagað hönnun sína að hinum kínverska neytanda. Sem eigandi fyrirtækis innan íslenska hönnunargeirans finnst mér sérlega áhugavert hvernig staðið hefur verið að þeim málaflokki með ráðum, upplýsingum og aðgerðum sem stuðla að því að auðvelda markaðssetningu danskrar hönnunar í Kína. Hönnuðir hafa m.a. verið fræddir um liti og form sem tákna annað en við eigum að venjast, eins og það að Kínverjar taka rauðan lit fram yfir þann græna því sá græni þykir ekki falla vel að húðlit þeirra og rúnnuð form fram yfir ferköntuð því þau þykja minna á tunglið sem þykir jákvætt. Ég er á leið til Kína og Malasíu í tengslum við ráðstefnuna Global Summit of Women í Kúala Lúmpúr í júní á næsta ári. Ég fer með góðum hópi kvenna úr FKA (Félagi kvenna í atvinnulífinu) og hefur sendiherra Íslands í Peking nú þegar nálgast kínverskar viðskiptakonur með það að markmiði að tengja okkur inn í kínverskt viðskiptalíf. Vetrinum verður því varið í að fræðast um kínverska og malasíska markaðinn og tækifærin þar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég hef verið að velta fyrir mér tækifærum íslenskrar hönnunar í Asíu. Hvernig hægt sé að átta sig á bestu mögulegum leiðum inn á þann markað. Framleiðandi minn í Kína hefur fengið ófáar fyrirspurnir frá mér en aðeins hoppað hæð sína yfir einum íslenskum hönnuði á mínum vegum og viljað dreifa honum áfram. Danir hafa verið að ná árangri í Kína en þeir hafa tekið útflutning til Asíu föstum tökum. Þeir skipta til að mynda kínverska markaðinum upp í nokkur svið og leita að tækifærum fyrir dönsk fyrirtæki innan þeirra. Eitt þessara sviða er um tísku, hönnun og verslun, annað er um arkitektúr og það þriðja um heilbrigðisþjónustu svo dæmi séu tekin. Danir fókusa á KínaÍ nýjasta hefti Eksportfokus, sem utanríkisráðuneyti Danmerkur gefur út, er fókusinn settur á kínverska markaðinn. Þar kemur fram að þótt hægt hafi á vextinum í Kína þá hafa möguleikar danskra fyrirtækja aldrei verið meiri en einmitt nú (og þá íslenskra að sama skapi). Þar er einnig vakin athygli á því að Kínverjar ætli að byggja um 50 flugvelli á næstunni, þá muni vanta um 3,5 milljónir vistunarplássa fyrir eldri borgara og að þar sé það stöðutákn að ganga í flottri hönnun. Möguleikar hönnuða í KínaTil að auka möguleika danskra hönnuða í Kína hafa Danir sett á laggirnar verkefnið Hannað fyrir Asíu, sem fókuserar á hvernig hönnuðir geti aðlagað hönnun sína að hinum kínverska neytanda. Sem eigandi fyrirtækis innan íslenska hönnunargeirans finnst mér sérlega áhugavert hvernig staðið hefur verið að þeim málaflokki með ráðum, upplýsingum og aðgerðum sem stuðla að því að auðvelda markaðssetningu danskrar hönnunar í Kína. Hönnuðir hafa m.a. verið fræddir um liti og form sem tákna annað en við eigum að venjast, eins og það að Kínverjar taka rauðan lit fram yfir þann græna því sá græni þykir ekki falla vel að húðlit þeirra og rúnnuð form fram yfir ferköntuð því þau þykja minna á tunglið sem þykir jákvætt. Ég er á leið til Kína og Malasíu í tengslum við ráðstefnuna Global Summit of Women í Kúala Lúmpúr í júní á næsta ári. Ég fer með góðum hópi kvenna úr FKA (Félagi kvenna í atvinnulífinu) og hefur sendiherra Íslands í Peking nú þegar nálgast kínverskar viðskiptakonur með það að markmiði að tengja okkur inn í kínverskt viðskiptalíf. Vetrinum verður því varið í að fræðast um kínverska og malasíska markaðinn og tækifærin þar.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun