Framtíð dætra okkar Kjartan Örn Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2012 06:00 Ég fæddist á kvennaári Sameinuðu þjóðanna 1975, kynntist Telmu eiginkonu minni 1997 og við eignuðumst elstu stelpuna okkar árið 1999. Í dag eru þær orðnar fjórar. Það er eitt af hlutverkum foreldra að standa vörð um hagsmuni barna sinna. Fljótlega eftir að við fórum að eignast stelpurnar okkar varð mér ljóst að okkur hafði jafnframt verið gefið annað hlutverk; að berjast fyrir kynjajafnrétti. Síðan áttaði ég mig á því að ekki var um annað hlutverk að ræða heldur er réttindabaráttan fyrir jöfnum tækifærum og launum kvenna hluti af foreldrahlutverkinu. Ég vil hvetja foreldra til að rækta hlutverk réttindabaráttu í uppeldinu. Stúlkur eiga aldrei að þurfa að sætta sig við önnur skilyrði en strákar þessa lands, og öfugt. Það skiptir ekki máli hvernig við stöndum okkur í alþjóðlegum samanburði – það er óafsakanlegt og úr takti við samfélagið að enn séu til vinnustaðir í einkageiranum og hjá hinu opinbera þar sem kyn viðkomandi er áhrifavaldur á laun. Ég er jafnréttissinni og mun fjárfesta ævinni í að berjast fyrir því að dætur okkar fjórar njóti sömu tækifæra og launa og jafnaldrar þeirra af hinu kyninu. Launamisrétti burt. Þessu eru allir sammála. Það er komið að foreldrum þessa lands að koma launajafnrétti í kring á okkar vinnustöðum og kenna börnunum okkar að sætta sig aldrei við neitt annað. Þannig sköpum við réttláta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Sjá meira
Ég fæddist á kvennaári Sameinuðu þjóðanna 1975, kynntist Telmu eiginkonu minni 1997 og við eignuðumst elstu stelpuna okkar árið 1999. Í dag eru þær orðnar fjórar. Það er eitt af hlutverkum foreldra að standa vörð um hagsmuni barna sinna. Fljótlega eftir að við fórum að eignast stelpurnar okkar varð mér ljóst að okkur hafði jafnframt verið gefið annað hlutverk; að berjast fyrir kynjajafnrétti. Síðan áttaði ég mig á því að ekki var um annað hlutverk að ræða heldur er réttindabaráttan fyrir jöfnum tækifærum og launum kvenna hluti af foreldrahlutverkinu. Ég vil hvetja foreldra til að rækta hlutverk réttindabaráttu í uppeldinu. Stúlkur eiga aldrei að þurfa að sætta sig við önnur skilyrði en strákar þessa lands, og öfugt. Það skiptir ekki máli hvernig við stöndum okkur í alþjóðlegum samanburði – það er óafsakanlegt og úr takti við samfélagið að enn séu til vinnustaðir í einkageiranum og hjá hinu opinbera þar sem kyn viðkomandi er áhrifavaldur á laun. Ég er jafnréttissinni og mun fjárfesta ævinni í að berjast fyrir því að dætur okkar fjórar njóti sömu tækifæra og launa og jafnaldrar þeirra af hinu kyninu. Launamisrétti burt. Þessu eru allir sammála. Það er komið að foreldrum þessa lands að koma launajafnrétti í kring á okkar vinnustöðum og kenna börnunum okkar að sætta sig aldrei við neitt annað. Þannig sköpum við réttláta framtíð.
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun