Það nægir að merkja "já“ við fyrstu spurningunni Hans Kristján Árnason skrifar 19. október 2012 06:00 Á laugardaginn kemur, 20. október, fer fram kosning um tillögur að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Margir hafa sagt við mig að þeir treysti sér ekki til að mæta á kjörstað vegna þess að það sé erfitt að taka ákveðna afstöðu til allra sex spurninganna á kjörseðlinum, jafnvel þó viðkomandi sé á þeirri skoðun að tillögur stjórnarskrárráðsins efli lýðræðið á Íslandi og séu augljóslega mikil réttarbót, miðað við núgildandi stjórnarskrá. Þessi ótti er ástæðulaus. Það nægir að merkja aðeins við fyrstu spurninguna á kjörseðlinum. Ef kjósendur telja að með tillögunum um nýja stjórnarskrá sé stigið skref í átt til réttlátara þjóðfélags, þá nægir að mæta á kjörstað núna á laugardaginn og merkja „JÁ" við fyrstu spurningunni. Og spurningin er: „Já, ég vil að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá." Ekki þarf því að taka afstöðu til allra hinna fimm spurninganna, því einfalt „já" nægir til að lýsa stuðningi við þessa mestu réttarbót í sögu lýðveldisins. Það, að sitja heima og taka ekki þátt í kosningunni á laugardaginn, er að mínu mati glatað tækifæri til að bæta okkar gallaða þjóðfélag. Mætum á kjörstað og merkjum a.m.k. „já" við fyrstu spurningunni! Með því styðjum við réttarbót fyrir okkur í framtíðinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Sjá meira
Á laugardaginn kemur, 20. október, fer fram kosning um tillögur að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Margir hafa sagt við mig að þeir treysti sér ekki til að mæta á kjörstað vegna þess að það sé erfitt að taka ákveðna afstöðu til allra sex spurninganna á kjörseðlinum, jafnvel þó viðkomandi sé á þeirri skoðun að tillögur stjórnarskrárráðsins efli lýðræðið á Íslandi og séu augljóslega mikil réttarbót, miðað við núgildandi stjórnarskrá. Þessi ótti er ástæðulaus. Það nægir að merkja aðeins við fyrstu spurninguna á kjörseðlinum. Ef kjósendur telja að með tillögunum um nýja stjórnarskrá sé stigið skref í átt til réttlátara þjóðfélags, þá nægir að mæta á kjörstað núna á laugardaginn og merkja „JÁ" við fyrstu spurningunni. Og spurningin er: „Já, ég vil að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá." Ekki þarf því að taka afstöðu til allra hinna fimm spurninganna, því einfalt „já" nægir til að lýsa stuðningi við þessa mestu réttarbót í sögu lýðveldisins. Það, að sitja heima og taka ekki þátt í kosningunni á laugardaginn, er að mínu mati glatað tækifæri til að bæta okkar gallaða þjóðfélag. Mætum á kjörstað og merkjum a.m.k. „já" við fyrstu spurningunni! Með því styðjum við réttarbót fyrir okkur í framtíðinni.
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun