Innlent

Kosningarnar verða bindandi

GB skrifar
Þorvaldur gylfason
Þorvaldur gylfason
„Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla eins og þessi er í reyndinni bindandi,“ sagði Þorvaldur Gylfason hagfræðingur, sem átti sæti í stjórnlagaráði, um kosningarnar 20. október, þar sem kosið verður um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá.

Hann segir Alþingi ekki geta verið þekkt fyrir að ganga gegn yfirlýstum vilja þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu, og þá skipti ekki máli hvort kjörsókn verði góð eða slæm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×