Innlent

Rocard ræðir Norðurslóðir

ÞJ skrifar
Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands.
Michel Rocard, sérlegur sendimaður forseta Frakklands í málefnum heimskautanna, flytur fyrirlestur um alþjóðlega samvinnu á norðurskautssvæðinu í Háskóla Íslands í dag. Fyrirlesturinn er haldinn í hátíðasal Háskólans og hefst klukkan tólf.

Heimsókn Rocards, sem er fyrrum forsætisráðherra Frakklands, er í tengslum við sérstakt samstarf Íslands og Frakklands um rannsóknir á norðurskautssvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×